Vikan


Vikan - 30.05.1963, Blaðsíða 49

Vikan - 30.05.1963, Blaðsíða 49
Nýtt frábærlega vandað Hér er á ferðinni ennþá eitt af hin- um fögru og vönduðu sófasettum Skeifunnar. Það er smíðað eftir nýjum teikningum og hefur þegar hlotið miklar vinsældir sakir stíl- fegurðar og vandaðs frágangs í efni og vinnu. Nkeifan Kjörgarði húsmæðra — Sími 100^5 dey hérna í nótt. Honum varS hugsað til fjölskyldu sinnar, að öll- um líkindum væri hún núna að fá sér tebollann sinn í uppliituðum setusal hótelsins i tveggja mílna fjarlægð. Hann beit á vörina til að halda aftur af grátnum. Þau myndu ekki fara að liafa áhyggjur af hon- um fyrr en eftir tvo til þrjá thna, og þegar þau byrjuðu að hafa áhyggjur myndu þau alls ekki vita, hvar þau ættu að leita hans. Hann hafði ekki þekkt neitt af fólkinu i lyftunni siðustu ferðina sína upp og ekki sagt neinum, hvaða braut hann mundi taka. Það voru þrjú fjöll sem komu til greina að leita að honum á, öll með sérstökum_ Dökk vera birtist hátt fyrir ofan í einni sekúndu, svo hvarf hún aft- ur bak við trjáþykkni, kom svo aft- ur í Ijós leiftursnöggt miklu neðar, næstum jafnhátt og staðurinn sem hann sat á. Robcrt kallaði tryll- ingslega, það voru ekki lengur orð, sem mynduðust milli vara hans, heldur meiningarlaus, ástriðufull öskur, sem næstum tættu liáls lians í sundur, til alls sem var lifandi og samúðarfullt, sem kom fram á þessu augnabliki, þegar sólin var að setjast, í veru þjótandi gegnum skóginn í áttina að þorpinu fyrir neðan. Þá, eins og fyrir aðstoð krafta- verks, stöðvaðist veran í snjódrífu, lyftum og alla vega brautum;Plsem stöðvun skíðanna olli. Hljómur það var næstum því vonlaust verk íraddar lians bergmálaði ofsalega i að ætla að finna hann i myrkrinu.' rskóginum. í augnablik hreyfðist Snjóslcýin þyrptust upp á austur- himininn, stór, dökkur veggur þakti nú þegar himininn yfir hon- um, sem var farinn að myrkvast. Ef að það snjóaði um þessa nótt var góð ástæða til að halda að þau myndu ekki finna lík hans fyrr en næsta vor. Hann hafði lofað mömmu sinni, hvað svo sem ann- ars kæmi fyrir hann, að fara aldr- ei einn á skíðum. Nú hafði hann svikið þetta loforð og þetta var hegningin. Þá heyrði hann hljóð i skíðum, sem brunuðu niður isilagðan snjó- inn á brautinni. Áður en hann sá skíðamanninn tók liann til við að kalla eins hátt og lungu hans gátu þolað: „Hjálp, hjálp!“ skiðamaðurinn ekki, og Robert skalf af hræðslu að þetta hefði allt verið ímyndun, sjón í hillingum, að það væri enginn þarna á braut- inni við skógarjaðarinn. Hann hlaut að liafa ímyndað sér sin eigin hróp og þrátt fyrir hið mikla átak lungna hans og liálsvöðva hafði ekki komið liljóð frá honuxn. Það hafði enginn heyrt til hans. Skyndilega sá liann ekki neitt. Hann hafði það á tilfinningunni, að eitthvað sykki innra með hon- um, að allar æðar og holur í lík- ama hans tæmdust i heitum, liröð- um straumi. Iiann veifaði höndun- um veiklulega og féll fram yfir sig í yfirlið. Þegar hann kom til sjálfs sín aftur stóð maður yfir honum og var að nugga kinnar lians með snjó. „Þú heyrðir i mér“, sagði Robert á frönsku, „ég óttaðist að þú myndir ekki heyra í mér“. „Ég skil ekki“, sagði maðurinn. „Ekki tala frönsku". „Ég var hræddur um, að þú myndir ekki lieyra í mér“, sagði Robert aftur, í þetta sinn á þýzku. „Þú ei’t heimskur, lítill snáði“, sagðj maðurinn alvai’legur á ó- þjálli þýzku menntamanns. „Og mjög heppinn. Ég er síðasti skiða- maðurinn liér uppi í kvöld“. Hann tók um öklann á Robert með á- kveðnum og liprum handtökum. „Mjög laglega af sér vikið hjá þér. Þú verður i gipsi að minnsta kosti þrjá mánuði. Heyrðu, liggðu alveg kyrr. Ég ætla að taka af þér skíðin. Þá fer betur urn þig“. Með hröðum handtökum losaði hann urn leður- ólar skíðánna og festi skíðin niður i snjóinn. Siðan sópaði hann snjón- um af trjábút rétt hjá setti sig í stellingar bak við Robei-t og setti hendur sínar undir handarkrika hans. „Slappaðu af“, sagði hann. „Reyndu ekki að hjálpa til.“ Iiann tók Robert upp. „Blessunai-lega ertu mjög léttur. Hvað ertu gamall, ellefu?“ „Fjórtán", svaraði Robert. „Hvað segirðu?“ sagði maðurinn, hlæjandi. „Gefa þeir þér ekki al- mennilega að borða hér í Sviss- landi?“ „Ég er Frakki," sagði Robert. „Ó“, rödd mannsins varð liljóm- laus „Franskur“. Hann liálf dró Robert að ti’jábútnum og setti hanD niður með varfærni á hann. „Jæja“, sagði hann, „að minnsta kosti ertu kominn úr snjónum. Þú frýst ekki i hel núna — að minnsta kosti ekki fyrst um sinn. Ég ætla að taka skíðin þin með mér niður i sldða- skálann, og ég ætla að segja þeim, livar þú ert og láta þá senda sleða eftir þér. Þau ættu að ná þér eftir miuna en klukkustund. Með hverj- um ertu í bænum?“ „Móður minni og föður. Að Chalet Montana“. „Gott“. Maðurinn kinkaði kolli. „Að Chalet Montana. Tala þau lika þýzku?“ „Já“. „Ágætt“, sagði maðurinn. Ég mun hringja þau uppi og segja þeim, að kjáninn hann sonur þeirra hafi fótbrotið sig og að slysasveitin sé að fara með liann á spitalann. Hvað heitirðu?“ „Robei’t“. „Robert hvað?“ „Robei’t Rosenthal", svaraði Robert. „Góði segðu þeim ekki, að ég sé mjög illa farinn. Þau munu liafa nógu rniklar áhyggjur samt“. Maðurinn svaraði ekki undir eins. Hann var upptekinn við að binda saman skiði Roberts og sveiflaði þeirn yfir öxl sína. „Hafðu ekki áhyggjui’, Robert Rosenthal", sagði liann. „Ég mun ekki valda þeim meiri áhyggjum en er nauð- synlegt“. Að svo búnu hélt liann á brott, sveiflaðist léttilega fram hjá VIKAN 22. tbl. —

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.