Vikan


Vikan - 06.01.1966, Page 47

Vikan - 06.01.1966, Page 47
Köflótt dragt úr ullar- efni, tvíhneppt, skorið af hornum á barmi og vasar utan á. Uppbrot á beinum buxunum. Svartir skinn- hanzkar með götum á hnú- um og reim yfir bert hand- arbakið. Dragt úr kamelull, samlitar buxur og jakki, en jakkanum er hægt að snúa við og fá þannig ljósari jakka. Takið eftir hönzkunum, sem mikið eru í tízku. Síður, hvítur jakki við samlitar buxur. $ Sérkennileg svört linsuhnepping að fram- an og á vösum, og takið eftir hvernig lagt er undir hneppinguna, en ekki alia ieið niður. Spæil á öxlum hnepptur niður á brjóst með svörtum hnöppum. Falleg hnepping með upp- £ standandi kraga. Buxurnar víkka örlítið niður eítir skálmunum. ^ ^ Þrír fjórðu síddar kápa við samlitar buxur, hvort tveggja úr grábláu garberdine. Tvíhneppt með belti og stórum vösum ut- an á. Ljósgrá dragt úr þykku ullarjersey, stungin á boð- ungum, belti og kragahorn- um.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.