Vikan


Vikan - 28.04.1966, Blaðsíða 3

Vikan - 28.04.1966, Blaðsíða 3
mm VÍSUR VIKUNNAR Nú óma af kosningaóróðri borgarstrætin og annaS gleymist, jafnvel Surtseyjargos, en þeir sem á listunum öðluðust efstu sætin æfa við spegilinn tvíráð kosningabros. Og flestir reyna að sýnast hér sigurglaðir og sumir brosa til hægri og vinstri gleitt. sem háttvirtir kjósendur, eru þeir ávarpaðir sem aldrei fyrr höfðu verið titlaðir neitt. Þó flestir um hag sinn kvarti hér kvölds og morgna það kveikir von í brjósti hins fátæka manns hve margir virðast telja sig til þess borna að taka ábyrgð á stundlegri velferð hans. wm mm m ML. sí II M hii Guniriauo Handknattleikur er tvímælalaust sú íþróttagrein, sem ásamt knattspyrnunni nýtur mestra vinsælda hér á landi um þessar mundir, og jafnframt sú íþróttagrein, sem íslendingar standa sig bezt ( gagnvart öðrum. Frægasti kappi okkar á þessu sviði er Gunnlaugur Í NIESTU VIKIl Hjálmarsson, sem af mörgum er álitinn í röð beztu handboltamanna í heimi. Er mál margra, að ef lið væri samansett úr beztu handknattleiksmönnum ( heimi, þá hlyti Gunnlaugur að vera valinn í það. — [ næstu viku er myndskreytt grein um Gunnlaug. Þá er í því sama blaði viðtal við Höilu Linker, sem líklega er víðförlasta kona, sem um getur af íslenzku ætterni. Margt hefur verið ritað um ferðir Höllu á íslenzku, en ( viðtalinu er einkum sagt frá heimilisltfi hennar og manns hennar, Hal Linkers, en þau búa vestur í Baridaríkjunum. Gísli Sigurðsson ritar í blaðið þátt, sem nefnist Stiklað á steinum, og er hugleiðing- ar um hin og þessi efni dagsins. Auk þessa er f blað- inu grein um nokkrar hraðskreiðustu bílategundirnar, framhaldssögurnar báðar, Angelique og soldáninn og Modesty Blaise, smásaga, sem nefnist Vegurinn sem aldrei var farinn, Eftir eyranu, Pósturinn og sitthvað fleira. Í ÞESSARIVIKU ANGELIQUE OG SOLDÁNINN. 11. hluti .... Bls. 4 VÍKINGARNIR OG TÍMASKEIÐ ÞEIRRA. Þriðja og síð- asta grein .......................... Bls. 10 SÍÐAN SÍÐAST......................... Bls. 14 DÓTTIR OKKAR ER BOÐIN ÚT. Smásaga. . . Bls. 16 RitsUérl: GísU SlgurOuon (ábm.). Bliluaun: ■ifart- ar HrelSar of Di|or borlelfuoa. ÚtUtsUákmlBf: anorri FriSrlkuon. Anflýilnfar: Ásta Bjamadfttttr. Ritstjóm og auglýsingar: Sklpholt 83. Slmar 3SSM, 35321, 35322, 35323. Pösthólf 533. AfgrelOsIa og drelHng: Blaðadreiflng, Laugavegl 133, slml 38720. DretHngar- itjóri: Óskar Karlsson. Verð i lausaaölu kr. 30. ÁakrUt- arverð er 400 kr. ársþrlðjungalega, greiðiat fyrlrCram. Prentun: Hilmlr hjL Myndamót: BaCgmf h.l. ATRÍUMHÚS OG GARÐHÚS. Grein eftir Geirharð Þor- steinsson, arkitekt .................. Bls. 18 MODESTY BLAISE. 5. hluti.............. Bls. 22 FRÁSÖGN OG MYNDIR AF FYRSTU UPPTÖKU ÍSLENZKA SJÓNVARPSINS ......................... Bls. 24 VIKAN OG HEIMILIÐ..................... Bls. 4ó FORSÍÐAN Sundlaugar eru meðal þeirra mörgu dósemda, sem hægt er að hafa í atríum-húsum, eins og sjó má á forsíðunni. Inni í blaðinu er svo ítarleg grein um þessi merkilegu hús, er höfundur hennar Geirharður Þorsteinsson, arkitekt. HUMOR I VIKUBYI í Hvað er það eiginlega sem foreldrar þínir hafa á móti mér? Nú eru sioustu forvöð fyrir þig að bi?jast fyrirgefningar, Evelyn!- Láttu eins og ekkert sé... þetta éru bara' einhver ferðamannafífl, sem ælla að spyrja okkur til vegar. VIKAN 17. tW. g

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.