Vikan


Vikan - 28.04.1966, Blaðsíða 50

Vikan - 28.04.1966, Blaðsíða 50
*<N AVON VEKUR FEGURÐINA AF DVALA ALLA ÞÁ FEGURÐ, SEM ÞÉR VISSUÐ AÐ ÞÉR ÁTTUÐ. Hulin fegurð, sem þér vissuð að þér áttuð, kemur í Ijós við snertingu Avon. Blómstrar við snertingu Avon makeup. Springur út við hlýju hinna nýju varalita og naglalakka.... Og svo að lokum gerir Avon augna makeup fegurð yðar fullkomna. Það geta allir séð. Það þarf Avon töfra til að fegurðin líti dagsins ljós. Avon londom cosmetics NEV |ií||E irp c ■ 1 íöl Di/íinnm m m JuínliillU 5 UPPSKRIFTIR 1 OSTBAKAÐ SKINKUBRAUÐ. 200 gr. reykt skinka, 2 meðalstórir laukar, 2 stórir tómatar, I matsk. tómat- purré, 6 sneiðar franskbrauð. Ostamajones: 2 egg, dl. olía, 100 gr. rifinn ostur, salt, paprika. Saxið laukinn smátt og flysjið tómatana. (Auðvelt er að flysja l>á, ef |>elm er haldið litla stund yfir cldi). Steikið laukinn þar til hann er meyr og gljá- andi og leggið tómatana á pönnuna síðast og látið þá „bráðna“ með lauknum. Skerið skinkuna í smábita og bætið í ásamt tómatpurré og látið malla undir loki. Hrærið majones úr eggjarauðunum og olíunni og bætlð ostinum f. Ristið brauðið lauslega og setjiö skinkublönduna á brauðið. Þeytið eggjahvfturnar vel og blandið varlega f majonessósuna og þekið brauðsneiðarnar með þvf. Baklð í 200 gr. heitura ofni í 15 mfn. 2 SVEPPABRAUÐ. 200 gr. nýir sveppir, \'2 grænt paprikuhulstur, 2 tómatar, kínversk soya, salt, hvítur pipar. 1 di. rjómi, 50 gr. smjör eða smjörlíki, 1 matsk. hveiti, 6 sneiðar franskbrauð. Saxið paprikuhulstrið smátt og sjóðið það meyrt f smjöri. Hreinslð og sker- ið sveppina f sneiðar og sjóðið litla stund f smjöri eða smjörlfkl. Stráið hveltl út á og jafnið upp með rjóma. Látið jafninginn malla nokkrar mfnútur, krydd- ið og setjið svolitla soyu saman við. Setjið jafnlnginn á brauðsnciðarnar og paprikuna þar ofan á. Tvær tómatsneiðar lagðar á hverja brauðsnelð og sfðan bakað í 275 gr. heitum ofni f ca. 5 mfn. 3 FISKBRAUÐ. 5—6 franskbrauðssneiðar, góður reyktur fiskur, smjör eða smjörlíkl, 100—200 gr. ostur, 2 laukar, 1 sftróna, e.t.v. 100—200 gr. rækjur til skreytingar. Sjóðið fiskinn í blöndu af mjólk og vatni. Smyrjið brauðið og setjlð smá- saxaðan lauk á hverja sneið, annaðhvort hráan eða lauslega steiktan. Setjið fiskinn f smábita á laukinn, saxið dill og strálð yfir. Þeklð hverja sneið með nógu af rifnum osti og bakið brauðið við 275 gr. hita þar til osturinn er fallcga brúnn, eða í ca. 10 mín. Skreytið með dill og þunnum sítrónusneiðum og e.t.v. rækjum. 4 LIFRARBRAUÐ. 1 franskbrauðssneið, 50 gr. kálfalifur eða önnur lifur, 2 baconsnciðar, 1 tómat, 1 snelð ostur, laukur, sinncp, salt, pipar, paprikuduft. Sjóðið lifrina andartak f saltvatni, takið hana upp úr og skcrið f sneiðar. Kryddið sneiðarnar og veltið þeim upp úr hveitl og steikið fallega brúnar f smjöri. Skerið tómatinn í snciðar og baconið f bita, sem eiga að stelkjast mjög lauslega. Steikið brauðið f feiti og smyrjið með sinnepl og setjið smásaxaðan lauk ofan á, en síðan lifrina, baconið og tómatinn og þekið með þykkri ost- sneið. Bakið vlð 250 gr. hita f 5—10 mín. Stráið paprikudufti út á, áöur en brauðiö er borið heitt fram. 5 SÍLDARRÚLLA. Stór formbrauðssneið, e.t.v. skorln langsum, eða mjög mjúk hvcltlflatkaka, 6 sölt síldarflök, 3 liarðsoðin egg. 6 matsk. saxaður grasiaukur, 6 kaldar soðnar kartöflur, smjör eða smjörlfki. 1 egg, graslaukur. Útvatnið sfldina f —1 sólarhring. Þerrið síldarflökin og steikið þau háðum megin. Saxið cggin smátt og blandið meö graslauknum. Flysjið og skerið kart- öflurnar í þunnar sneiðar. Þckið brauðlð með kartöflusneiðunum. Leggið sfld- arflak á miðjuna' og stráið eggja- og graslauksblöndunni yfir. Rúllið brauð- inu saman og leggið það með samskeytin niður á smurða plötu. Penslið með hrærðu eggi og stráið graslauk yfir. Bakið í 225—250 gr. heltum ofni f ca. 15 mín., þannig að allt verði gegnheitt og brauðið ljósbrúnt að utan. V._____________________________________________________________________J gQ VIKAN 17. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.