Vikan


Vikan - 28.04.1966, Síða 17

Vikan - 28.04.1966, Síða 17
VORU ÞAU GAMAL- DAGS? TREYSTU ÞAU EKKI DÖTTUR SINNI? OG EF ÞAU HÖFÐU EINHVERJA ÁSTÆÐU TIL TORTRYGGGNI, VAR ÞÁ SÖKIN EKKI HJÁ ÞEIM SJÁLFUM? Smásaga eftlr Chlquita Sandilands réttara sagt ég var að tala um, þegar Nickola sagði allt í einu: — Mamma, er það í lagi að ég fari f partý? Nú hefi ég svo oft heyrt dóttur mína spyrja þessarar spurningar, en það hefur alltaf verið með öðru móti, eitthvað ó þessa leið: — Mamma, Carolina var að bjóða mér í afmælið sitt, mó ég fara? A Nickolu aldri segir maður „er það í lagi", ef maður veit að það er alls ekki í lagi. Ég flýði til tepottsins. eins og til að fá styrk. Nickola hristi höfuðið, þegar ég bauð henni meira te. — Er það f lagi? Svipurinn í augun- um var eins og maður sér hjá börn- um í ítölskum kvikmyndum. — Já, það held ég. Hver býður þér? Er það Jane? — Nei, það er fólk sem býr á Grange Road, þú þekkir það ekki. — Þekkir þú þetta fólk? — Eiginlega ekki. En mamma . . . — Nicky, þú getur ekki farið f boð til fólks sem þú þekkir ekki. Það er útilokað. — Terry Barrett bauð mér. — Terry Barett? — Þú þekkir Terry, mamma. Hann er f þriðja Gaggó. Það er hann með dökka hárið, sem var hérna um kvöldið með Barböru og hinum, þegar við vorum að hlusta á plöt- ur. Þú hlýtur að muna eftir hon- um. — Nicky, ég veit ekki vel, — ég meina, þú ert of ung til að fara í boð á ókunnugum stað. — Þetta er ekki óþekkt hús, það er á Grange Road og þú veizt hvar sú gata er. að þetta er bara venjulegt kvöld- boð. Og ég hefi verið í ótal boðum, hversvegna þarftu endilega að gera svona mikið veður út af þessu, þó að Terry hafi boðið mér en ekki Barbara? Þú vilt ekki að ég skemmti mér vel, er það? Ég fór að undirbúa miðdegis- verðinn, en eiginlega án þess að vita hvað ég var að gera. Engin af hugsunum mínum var neitt snjöll, það viðurkenni ég. Ég var að hugsa um hve fljótt árin Ifða. Einn daginn er maður með hvít- voðung í teppi í fanginu, svo er þessi hvítvoðungur allt í einu orð- inn að skólastúlku og svo nokkru seinna er ekkert eftir af þeim, en ný fullorðin manneskja er komin á heimilið, fullorðin vera, sem þó hefur enga reynslu sér til varnar. Það var ekki í fyrsta sinn sem ég óskaði þess af heilum hug að aldursmunurinn væri ekki svona mikill á milli hennar og drengj- anna. David er tuttugu og eins árs og farinn að heiman, að minnsta kosti í bili, og Bill er nítján og er í menntaskóla. Nickola er því ein með okkur og það er ekki margt sem maður lærir af sonum sínum, sem hægt er að hafa til hliðsjón- ar við telpur. Hefði bara annar drengjanna verið heima, hefði ég getað flúið til hans, að minnsta kosti til að vita hver á heima á Grange Road, eða til að reyna að komast að því hverskonar boð þetta væri. Ég var nógu ákveðin með sjálfri mér, meðan ég var f eldhúsinu. Ég var alveg ákveðin f þvf að Nicky vita hvort hún væri tóm. Ég setti tvo kaffibolla á borðið og fékk hann til að setjast niður. — Þetta er ekki afmælisboð, sagði ég með barnaherbergisrödd. — Ég veit ekki hverskonar gilli þetta er, ég veit heldur ekki hver heldur það og það er drengur sem býður Nicky. — Drengur! Honum svelgdist á og hann stökk upp af stólnum. — Já, þú veizt, þessir sem hafa svolítið styttra hár en telpurnar. — Reyndu ekki að vera fyndin. Hún er alltof ung til að fara út með strákum. Ég hefi nú aldrei heyrt neitt þvflíkt. — Þá hefurðu ekki hlustað vel. Hún er ekkert of ung, ég meina, — auðvitað er hún það f raun og veru, en. . . . — Auðvitað er hún of ung. Hún getur farið til Barböru eða einhverr ar annarrar vinkonu, en hún getur ekki farið út með strákum í næstu tvö árin, ef ég má ráða. Eggjakremið sauð upp úr og eld- húsið fylltist af andstyggilegri sviðalykt. Ég hellti kreminu f skál og reyndi að ná skófunum úr pott- inum. Ég varð að hafa stjórn á mér til að henda ekki pottinum í haus- inn á honum. Ég sagði með eins mikilli þolin- mæði og mér var unnt: — Það er allt í lagi með piltinn. Það er Terry Barrett, þessi svarthærði, þú veizt. Faðir hans vinnur í bankanum. En aðalatriðið er að þetta er ekki af- mælisboð. — Hvað er það þá? — Ég veit það ekki. Það verður haldið á Grange Road, hún veit ekki hvað fólkið heitir. ERBOÐIN — Já, ég veit hvar hún er, en ég veit ekki hverjir búa þar. Hver ætlar að halda boð og hvers vegna. A einhver afmæli? — Nei, þetta er bara boð. Terry vill fá mig með. Er það ekki í lagi mamma? Ég sagði: — Ég get vel unnt þér að skemmta þér, kjáninn minn litli, en ég held að pabbi þinn vilji ekki að þú farir, nema að hann viti hverjir verða þar. Það væri ann- að ef þú værir eldri. — Eldri! Ég er orðin eldri. Svei mér þá, ef maður gæti ekki haldið að ég væri að biðja um leyfi til að fara á eiturlyfjabúllu, eða eitthvað þvflfkt. Ég er búin að segja þér væri of ung til að heimsækja fólk sem hún þekkti ekki neitt. Þá kom minn herra og húsbóndi heim. Hann skildi ekkert hvað ég var að fara og það var greinilegt að hann lagði Iftið eyrun að þvf. Það var líklega mér að kenna, ég bunaði þessu út úr mér áður en hann hafði tfma til að hengja upp hattinn sinn. — Hvað ertu að segja, eitt boð- ið enn. Gefðu henni ekki nema 50 krónur til að kaupa gjöf fyrir. Ég held að þessar vinkonur Nicky hljóti að eiga tvo afmælisdaga á ári, svo oft þarf hún að kaupa gjafir. Get- urðu ekki keypt þær í heildsölu? Hann hristi kaffikönnuna, til að William reis upp frá borðinu, með miklum myndugleik. — Þú veizt ekki. Þú ætlar að láta barn á hennar aldri fara á eitthvað skrall með strák, á heimili til fólks sem þú veizt ekki einu sinni nafnið ál Ég sneri mér að því sem eftir var af eggjakreminu, skömmustu- leg yfir þvf að ég hafði ekki tekið skarið af og bannað Nicky að taka boðinu. Ég vildi að William bann- aði það, en með sjálfri mér vissi ég að ég varð að finna einhverja leið til að lofa henni að fara. William var urrandi ennþá, þeg- ar ég kom aftur að borðinu. — Ég ætla að vona að ég rekist Framhald á bls. 39. VIKAN 17. tbl. jy

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.