Vikan


Vikan - 28.04.1966, Blaðsíða 8

Vikan - 28.04.1966, Blaðsíða 8
Wintrier þrih|6l tásl í þrem stæröum ÖRNINN SPÍTALASTÍG 8 SÍMI 14661 PÓSTHÓLF 671, Koparpípur eru óðum að ryðjci sér tll rúms I sambandi vlS hlta- og vatnslagnir. — Koparpípur eru sérstaklega einfnldnr í notkun meS tin eða silfurlóðuðum koparfittings. Þessar ógætu vörur höfum vér óvallt í miklu úrvall I verzlun vorri. EINFALT - ÖRUGGT Auk þoss höfum vér í stóru úrvali allskonar vatnsloka. Vér framlei'ðum einnig eins og undanfarin 20 ór, hina viðurkenndu mótstraur.is- og baðvatnshitara (kopurspirala). Mimið! Aðeins ]iað bezta er nög'u gott. VICItZLUN — HITALAGNIR — VERKSTÆÐI Brautarholti 4 — Pósthólf 167 — Sími 1 98 04 — Símnefnl „GEISLI" REYKJAVÍK 8 VIKAN 17i tÞi. DauOadæmdur TMflHÉr Nú er það álit manna á Vestur- löndum, að Sovétmenn leggi á það meiri áherzlu en nokkru sinni fyrr að halda forskoti sínu í geimferðakapphlaupinu. Hafa enskir sérfræðingar látið í Ijós þá skoðun, að þeir muni næst reyna að koma hundi lifandi á land í tunglinu, og verði þetta aumingja dýr þá fyrsta jarðar- veran, er stígur fæti á aðra hnetti. Hundi þessum, sem að sjálfsögðu verður klæddur sér- staklega tæknilegu geimúníformi, verður þá sleppt lausum eftir lendinguna, og sjónvarpskvik- myndavél látin fylgjast með ferðum hans, unz yfir lýkur. Þessi tilraun gæti gefið skýringu á mörgu, sem fróðlegt væri að vita, svo sem hvernig tunglbún- ingurinn reyndist í heimi, þar sem þyngdarlögmálið er sex sinnum aflminna en á jörðinni, hvort mánaskorpan væri þess eðl- is, að hún gæti borið uppi hund- inn og hvernig líkamleg við- brögð hans verða í þessari ann- arlegu veröld, á Frá mannúðarsjónarmiði er þetta með hundinn dálítið liæp- ið, því aumingja skepnan hlýtur að deyja í einsemd eftir skamma gönguför um andlitsfall tungl- karlsins. Það má því búast við reiðilegum mótmælum frá dýra- vinum víðsvegar um lieim, eins og þegar tíkin Laíka, sem var um borð í Spútnik II — drapst að undangengnum miklum þjáning- um úti í einsemd geimsins. Það' gæti því hugsast, að Rússar litu svo á málin, að tunglhundurinn yrði þeim vafasöm kynning. Bandaríkjamenn eru líka marg- ir í vafa um, að Rússar muni senda nokkurn hund á undan sér til tunglsins. Þeir telja líklegra, að næsta skref austanvéra verði mannað geimfar, sem fljúgi um- hverfis tunglið í Iítilli hæð, en lendi ekki. Augljóst er, að Rúss- ar hafa liugleitt þennan mögu- leika, því sá frægi Júrí Gagarín, fyrsti geimmaðurinn, vék fyrir skömmu að því í sjónvarpsvið- tali. Má trúlega ætla, að skammt verði að bíða tilraunar Rússa I þessa átt.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.