Vikan


Vikan - 28.04.1966, Blaðsíða 34

Vikan - 28.04.1966, Blaðsíða 34
ALLT Á SAMA STAÐ HILLMAN-IMP FALLEGUR STERKUR SPARNEYTINN UMTALAÐUR FÓLKSBÍLL FRÁ SPARNEYTNISKEPPNI BRITISH MOBIL SÍÐASTA SENDING SELDIST UPP - ÞÉR ÆTTUÐ ÞVÍ AÐ PANTA TÍMANLEGA FYRIR SUMARIÐ. Rootes bílamir — HILLMAN IMP og HUMBER HAWK skipa efstu sætin, hvor í sínum flokki, í aksturskeppni „BRITIS MOÐIL ECONOMY", sem er sparneytniskeppni bifreiSa í Englandi. Aksturskeppninni lauk í London 30. marz s.l., en bifreiðum var skipt í fjóra flokka eftir vél- arstærS. Vegalengdin var 1.100 mílur. Auk þess varS RootesbifreiSin SINGER GASELLA númer 2 í þriSja flokki. — ÖkumaSur HILLMAN IMP bifreiSarinnar, sem er umboSsmaSur Rootes í Kent, Mr. John Parham vann fyrstu verðlaun [ sinum flokki, en það voru bifreiðir með vélarsprengirými frá 500—1000 c.c. Meðalbenzíneyðslan var 5,3 lítrar pr. 100 km., sem var langbezta útkoman hjá 40 mismunandi bif- reiðum, brezkum, frönskum, þýzkum og ítölskum, er tóku þátt i keppninni. — Hinn mikli árangur, sem HILLMAN IMP hefur sýnt í aksturs- keppnum undanfarin 2 ár, sannar betur en nokkru sinni áður hið undraverða samhengi milli snilldarsmíði, sparneytni og traustleika. Auk þess hefir HILLAAAN IMP unnið fyrstu verðlaun í sparneytniskeppnum háðum undanfarna 12 mánuði í Danmörku, Austurríki og Frakklandi. VeljiS réttan fólksbíl, veljið HILLMAN IMP. EGILL VILHJALMSSON H.F. KomiS, skoSIS og kynniS ySur verS og skilmála. Laugaveg 118. — Sími 2-22-40. VIKAN 17. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.