Vikan


Vikan - 07.11.1968, Qupperneq 3

Vikan - 07.11.1968, Qupperneq 3
POSTURINN .......................... HVAR HEFST PRENTFRELSIÐ OG HVAR ENDAR ÞAÐ? ............................... FLÝT ÞÉR — DIIEKK ÚT ............... DAGLEGT HEILSUFAR .................. MIG DREVMDI ................... .... LITPRENTAÐAR MÝNDASÖGUR............. SÆLURÍKI FRÚ BLOSSOM ............... BJARTSÝN OG GUNNREIF OG BÝR YFIR GNÆGÐ GLÆSTRA DRAUMA ..................... ÉG SEGI ALLTAF HEIMA IIVORT SEM ÉG ER í AMERÍKU EÐA Á ÍSLANDI .............. SAGA FORSYTE-ÆTTARINNAR ............ ÞAD VORU KARLAR Á ÞEIRRI TÍÐ ....... SAGA BÍTLANNA ...................... ÞETTA ER BÆÐI VINNA MÍN OG HOBBÝ.... ALÍSA .............................. EINU SINNI VAR ..................... „Loks hillti undir Max-rakesj. Það kom undarlega fyrir sjónir, eftir öll hvítu húsin í Casablanca, að sjá heila borg þar sem hvert einasta hús er okkui’bleikt á litinn. Þessi bleikrauðbrúni litur undir- strikaði hita hádegisins þegar tíbráin sindraði svo á bikuð- um götunum að þær voru eins og í kafi í vatninu. Þótt síesta sé ekki tíðkuð þarna jafn í'ækilega og til dæmis hinum megin við sundið, á Spáni, laumast fleiri en viðurkenna til að leggjast í skuggann um hádegisbilið og fá sér hænu- blund. Og túristar fá yfirleitt frí frá gónfei'ðum og leiðsögu- mönnum milli klukkan 12 og 4. Svo það voru ekki ýkja margir á ferli, þegar Guð- mundur renndi með okkur heim að hótel Mamounia um eittleytið." VIKAN bregður sér aftur til Marokkó í næsta blaði. Þá birtist annar hluti frásagnar Sigurðar Hreiðars af ferð tveggja verðlaunahafa Vik- unnar um þessar framandi slóðir. Af öðrum greinum má nefna greinaflokkinn um stjörnumerkin, en að þessu sinni segjum við ítarlega frá Drekamerkinu. Skyndilega beindust augu alheimsins að milljónamær- ingnum og skipakónginum Onassis, er hann gekk að eiga Jacqueline Kennedy. Óhætt er að segja, að ekkert bi'úð- kaup hafi vakið eins mikla athygli á þessu ári og skoðan- ir manna mjög skiptar um þennan ráðahag. Fyrir nokkru hófst hér í Vikunni greina- flokkur um Onassis, þar sem sagt var frá bernsku hans og uppvexti. Nú tökum við aftur upp þráðinn og höldum áfram að segja frá stormasamri ævi þessa auðuga og umtalaða manns. VISUR VIKUNNAR Þótt uggi menn oft og lengi um afkomu sína og hag og valt sé veraldargengi er VIKAN þrítug í dag. Og VIKAN er fjölbreytt að vanda víðsýn og stöðugt ný fjörug og ung í anda sem ekkjufrú Kennedy. í skoti sem skærri höllu er skammt milli ills og góðs og hagmælskan horfin með öllu noiunai þessa Ijóös. FORSIÐAN: I-Ialldór Pétui'sson hefur teiknað afmælisforsíðu Vikunnar, en þar getur að líta Gissur og Rasmínu og Binna og Pinna og þeirra lið, en þetta ágæta fólk hefur fylgt Vikunni frá upp- hafi. Á bls. 33 -38 er viðtal við Halldór Pétursson ásamt mörg- um myndum af teikningum hans og málverkum. VIKAN — ÚTGEFANDI: HILMIR HF. Ritstjóri: Sigurður Hreiðar. Meðritstjóri: Gylfi Gröndal. Blaða- maður: Dagur Þorleifsson. Útlitsteikning: Snorri Friðriksson. Drcifing: Óskar Karlsson. Auglýsingastjóri: Jensína Karlsdóttir. Ritstjórn, auglýsingar, afgreiSsla og dreifing: Skipholti 33. Símar 35320 — 35323. Pósthólf 533. Verð í lausasölu kr. 40.00. ÁskriftarverS er 400 kr. ársfjórðungslega, eða 750 kr. misserislega. Áskriftargjaldið greiðist fyrir- fram. Gjalddagar eru: Nóvember, febrúar, maí og ágúst. VIIÝAN—AFMÆLISBLAÐ 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.