Vikan


Vikan - 07.11.1968, Qupperneq 10

Vikan - 07.11.1968, Qupperneq 10
T IVHB HIJU IM— stað hingað, og það er auðvitað alveg óreynt, hvernig það kemur út. Þá hef ég hugsað mér að byggja yfir stelpurnar, þegar efnin leyfa. Eg ætla að byggja blokk með 60 einstaklings'búðum. Eg keypti mjög skemmtilega lóð, þar sem ég get til dærrrs haft sundlaug fyrir fram- an húsið og gert þetta skemmtilega úr garði. — Hvernig er byggingakostnaður þarna? — Lóðirnar eru allar eignarlóðir, svo þær verður að kaupa, og þær eru mjög dýrar á miðdepli íbúða- bygginga. Svo kosta byggingarnar nólægt 4800 krónum fermeterinn, miðað við normal lofthæð og her- bergjastærð. Það verður nokkru dýr- ara hjá mér, vegna þess hve litlar íbúðirnar verða. Byggingamótinn er oftast sá, að upp er steypt grind, og svo hlaðið í grindina með múr- steini. Það er mjög algengt, að öll framhliðin sé bara jórnrammi með einföldum glergluggum. Það er ekkert einangrað, og venjulega eng- in miðstöðvarhitun, mesta lagi eitt- hvað af rafmagnsofnum. Og það er ekkert óalgengt, að það sé svo sem fimm til tíu sentimetra rifa undir útidyrahurðinni og þykir mesti ó- þarfi að hafa þröskulda. í september á þessu ári hafði Hilmar þcgar flogið til 5 granna- landa S-Afríku í einkaflugvél sinni. — Hvernig eru svo lífskjör al- mennings? — Þau eru mjög góð. Það er miklu ódýrara að lifa en hérna heima, og þetta er land, sem fram- leiðir svo til alla hluti og þarf mjög lítið á innflutningi að halda, en flytur svo að segja allar vöruteg- undir út. Það er líka allt miklu ró- legra en til dæmis hér. Yfirvinna er takmörkuð, það mó ekki vinna nema ákveðinn stundafjölda i yfir- vinnu. mig minnir sjö klukkustund- ir. Það er talið mjög óæskilegt fyrir alla aðila, að menn ofþreyti sig. Vinnuvikan er um 40 stundir og hvergi unnið í iðnaði á laugardög- um. Atvinna er yfirleitt næg, en það þýðir ekkert að vera þarna án þess að hafa einhverja sérmenntun eða sérfag. Sá, sem ætlaði að fara að keppa við svertingjana í almennri verkamannavinnu, gæti fljótlega spilað á rifbeinin í sér. — Hvernig er þá með iðnnám? Er það skilyrðislaust fjögurra ára nám eins og hér, hvernig sem allt er í pottinn búið? — Nú spyrðu um nokkuð, sem ég ekki veit. En mér hefur sýnzt, að iðngreinaskiptingin og iðnnám- ið sé ekki tekið eins hátíðlega eins og hérna. Það er lítið spekúlerað í prófum og pappírum, áhuginn bein- ist meira að því, hvað maðurinn Mikið vantar enn á, að svertingjar í S-Afríku hafi gengið af sínum villimanna- siðum. Hér er hópur námusvertingja í dansi. 10 VIKAN—AFMÆLISBLAÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.