Vikan


Vikan - 07.11.1968, Side 21

Vikan - 07.11.1968, Side 21
ANDRÉS INDRIÐASON Þetta var í byrjun október, þegar laufin á trjánum í heimsborginni voru í þann veginn að skipta litum og sum þegar farin að fjúka um torg og stræti. Það var líka dæmigert Lundúnaveður þennan dag: hlý gola og hitamolla, þótt hvergi sæi til sólar. Á Trafalgartorgi stóð söguhetja okk- ar í félagsskap, sem ekki er með öllu víst, að hafi verið henni svo mjög að skapi, sem myndirnar sýna þó. Ertu ekki að verða búinn að taka myndir? hrópaði hún til okkar. Og litlu síðar: — .lítlarðu að taka myndir hérna á alla filmuna? Og þá er filman líka búin. Shady Owens flýtir sér að komast úr fuglamergðinni. Hún gaumgæfir ermarnar á kjólnum sínum þar sem dúfurnar hafa setið, lítur svo á klukk- una. — En nú þarf ég að skreppa í Carnaþy Street, segir hún. Klukkan er orðin hálf sex. Ég get ekki varizt brosi. Kvenfólk! — Þetta er síðasta tækifærið fyrir mig að RÆTT VIÐ SHADY OWENS SÖNGKONU HLJÖMA

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.