Vikan


Vikan - 07.11.1968, Qupperneq 36

Vikan - 07.11.1968, Qupperneq 36
■4tt- Ilalldór situr tíðum tyrir framan sjónvarpið os teiknar — sjá bls. 34. r 4 Forsíðumyndir Halldórs á Vik- unni eru orðnar ærið margar — og alltaf jafn vinsælar. Hér eru tvö sýn- ishorn. aði vfsunum í. Áður en ég fór út, hafði ég teiknað í eina eða tvær bækur, ég man ekki lengur hver|ar — nema það hafi verið smásögur eftir Ármann Kr. — Þú étt sem sagt ekki allar þær bækur, sem þú hefur teiknað í. — Nei, nei, nei. Ég hef ekkert haldið upp á það. — En hvenær varðstu svo fræg- ur? — Hvenær varð ég . . ? — Frægur — þekktur? — Ja, það veit ég ekki. Ætli Vísnabókin hafi ekki verið upphaf- ið að því? Hún gekk svo asskoti vel. Ég býst við því. — Nú ert þú líklega fyrst og fremst þekktur sem brandarakarl- inn og skopmyndateiknarinn Hall- dór Pétursson. — Ekki er ég brandarasmiður. Þegar ég teiknaði í Spegilinn, sagði Páll mér alltaf hvað ég ætti að teikna. Ég er ekkert inni í pólitík sjáIfur, og þetta var mest allt póli- tískt. — En síðan veit ég, að þú hefur verið glöggur að finna skoplegu hliðina sjálfur og fljótur að því. — Á Vikuforsíðunum? — Ekki bara Vikuforsíðunum, heldur ýmsum greinum, bæði í Vikunni og dagblöðunum. — Ja — ég hef aldrei teiknað skrýtlumyndir. — Nei, en með greinum og öðr- um gefnum tilefnum, samkvæmt belðni. — Ég veit ekki hvernig á því stendur, en þegar ég les, skynja ég lesefnið í myndum, og á þess vegna kannski auðveldara með að setja það á svið. Og frá því að ég man fyrst eftir mér, hef ég alltaf haft óskaplega gaman af að skoða myndir. Ég get setið tímunum sam- an við það — að skoða alls konar myndir. Hvað sem er. Og þess vegna þykir mér ekkert skemmti- legra heldur en að sitja hér og horfa á sjónvarp. Jafnvel þótt ég heyri ekkert í því. — En þegar þú ert á gangi og ferð, skynjarðu þá það sem þú sérð líka í myndum — fólk og fénað, líf og land? — Já. Ég á heilan bunka af myndum síðan ! gamla daga af skrýtnum týpum, sem ég hef séð á götu. Ég hafði afbragðs sjónminni. Ég sá mann á götu, skoðaði hann -A- Skreytingar úr bókinnt Landshornamenn í H-dúr, þar sem Guð- mundur Daníelsson segir frá veiðiskap sínum og Matthíasar Jo- hannessens. 36 VIKAN—AFMÆLISBLAÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.