Vikan


Vikan - 07.11.1968, Blaðsíða 64

Vikan - 07.11.1968, Blaðsíða 64
larkifflinöaí á LOFT og VEGGI Höfum fyrirliggjandi ýmsar legundir s.s.: FURU OREGON P!NE EIK ÁLM ASK CAVIANA GULL-ÁLM TEAK Harðviðarsðldn i Þórsgölu 13. Símar 11931 & 13670. V y Nýja efniS, sem komið er í staS fiðurs og dúns í sófapúða og kodda, er Lystadun. Lystadun er ódýrara, hrein- legra og endingarbetra, og þér þurfið ekki fiðurhelt léreft. Kurlaður Lystadun er ákjós- anlegasta efnið í púða og kodda. HALLDOR JÓNSSON H.F . Heildverzlun | Hafnarstræti 18 Símar 2 39 95 og 125?$ Hann steig fram úr rúminu, renndi sér í sloppinn og inni- skóna og opnaði lúguna hljóð- lega. Það heyrðist ekkert hljóð að neðan. Sennilega voru Harriet og Robert að sofa úr sér — rétt eins og hann, og höfðu sofið yfir sig. Ambrose fann óþægilegt bragð í munni sér. Það var eins og hann hefði étið hluta af gólf- teppi og brúsk úr hári Dinkie, eftir að Dinkie hafði velt sér upp úr dauða fuglingum, sem hann fann á þakinu, þarna um kvöldið. Sterkt, sætt te hafði gert ilít verra. Það sem hann þurfti var meira af því sama tagi, sem gerði honum leitt í munni. Það hlaut að vera eitthvað eftir í einhverri flöskunni. Ambrose sveiflaði sér fimlega út yfir lúgugatið og lét fallast ofan á kommóðuna. Að minnsta kosti hafði hann hugsað sér það, en kommóðan var bara ekki þarna lengur. Hann féll alla leið niður á gólf- ið og lenti með skell, sem berg- málað: uppeftir hrygglengjunni á honum. Hann litaðist um. Það var ekkert að sjá. Dyrnar á svefnherberginu, sem næst var stóðu í hálfa gátt og í gegnum þær sá hann glitta í berar gólffjalir. Það var fárán- iegt. Það var ein af þessum stuttu martröðum sem maður fær, áður en maður vaknar. Hann hristi sig, en þegar það dugði ekki gægðist hann gegn- um stigahandriðið. Hann sá einhverjar ólögulegar hrúgur gegnum opnar setustofu- dyrnar — vafðar í lök. Engar rnynd;r. Ekkert. Ambrose settist í efsta stiga- þrepið til að losna við skjálftann í hnjánum. Svo hélt hann niður og nam staðar á þröskuldi hinn- ar auðu setustofu. Það var eins og einhver plága hefði gripið þetta hús og lagt undir sig, ekki aðeins íbúana, heldur einnig húsgögnin. Þetta var þurrlend's útgáfa af hinu dularfulla hvarl'i Marie Celeste. Allt í einu hringdi síminn. Hringingin var dauf, en hann dauðhrökk við. Hann litaðist um í æði, síminn hélt áfram að hringja. f æslngu tók hann að þjóta á milli þessara ólögulegu lakahrúga, lyfta einni og þjóta að þeirri næstu. Að lokum fann h'ann símann úti i horni og svaraði: — Já. Halló! Svo fór um hann fengins aldu,. þetta var Harriet. Harriet ásamt allskonar skvaldri og þys á lín- unni eins og hún væri að tala úr þúsund kílómetra fjarlægð. — Hvar ertu, elskan? spurði hann ákafur. Hún var í Ghana. Ambrose ríghélt sér og lét fallast upp að veggnum. — Ghana? — Já Ghana, sagði Harriet.. I Afríku. — Með Robert? Auðvitað, þetta var hans hugmynd, hans draumur. Nú þegar hann hefur nóga peninga hrindir hann honum í fram- kvæmd. — Með hverju? — Elskan, ég er að reyna að skýra það fyrir þér, en það er allt svo flókið. Þetta gerðist ailt svo fljótt.. Robert er svo ein- staklega bráðlátur. Vissir þú að Robert væri svona bráðlátur? — Nei, svaraði Ambrose fýlu- lega. — Hann hefur hér yf rmann allra vanþróuðu landanna í heiminum og hann er að bjóða þeim það sem hann kallar al- heimsbrjóstahaldarann. Það er leyndarmálið, sem hann hefur verið að vinna að í rannsóknar- dcildinni. Hann ætlar að gefa það öllum þessum fátæku, van- þróuðu þjóðum. — Gefa þeim það? - - Já, í þágu alheimsfriðar. - En hvenær komið þið aftur? — Ég veit það ekki. Þegar við erum Vrúin hér fórum við til Sambia og hér, hvert var það nú aftur? Ójá — - Madagaskar, Mozambique, Hong Kong — En í þessu bili var sambandið rof- ið. Framhald í næsta blaði. jfmfSHttomm Framhald af bls. 25 gera allt sem ég get fyrir þig. Þú getur alltaf fengið skilnað seinna, ef þú óskar þess. Soames brosti biturlega. Þú veizt ekki hvað þú ert að tala um, Val. Það er ekkert eins örlagaríkt eins og að fresta slíkum málum. Ég veit það af sorglegri reynslu. . . . Það var svo örvæntingarfullur hreimur í rödd hans að Val leit 64 VIKAN—AFMÆLISBLAÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.