Vikan


Vikan - 28.08.1969, Síða 22

Vikan - 28.08.1969, Síða 22
Prjónadur ungbarnafatnadur □ Flíkurnar eru prjónaðar í tveim litum, ytra borð í aðal- litnum, fóður hvítt. □ Efnið er Bri-Nylon garn 3 únsur aðallitur 3 únsur hvítt. Prjónar nr. 3 og 3%, um 4% m blúnda og bönd til þess að binda með. □ Stærðin er fyrir 50 cm brjóstmál. Sídd á peysu 23 cm ermasaumalengd 12 cm. □ Skammstafanir: Umf = umferð; 1 = lykkja; pr = prjónn eða prjóna; ópr = ó- prjónuð. Urt. = úrtaka. Q Gott er að eiga prjóna- nælur til þess að geyma lykkj- ur á. 8 1. eiga að mæla 2%' cm á pr. 3Y2, en sé pr. fastar eða lausar þarf að nota pr. í samræmi við það. Peysan Peysan er prjónuð í einu lagi, bak og framstykki saman, upp að höndum. Fitjið upp 205 I. á pr. nr. 3V2. Prjónið garðaprjón í-14 umf. Síðan er prjónað munstur. 1. umf. Prjóna 6 I. ☆ pr. 3 I. slá upp á pr. 1 I. tekin ópr. af, 2 I. pr. saman og ópr. I. dregin yfir, slá upp á pr. Pr. 2 I. ☆ endurt. unz 7 I. eru eftir, þær pr. garðapr. 2. umf. Slétt til baka. 3. umf. Pr. 6 I. fr pr. 1 I., pr. 2 I. saman, slá upp á pr. pr. 3 I., slá upp á pr. 1 I. framaf ópr. pr. 1 I., ópr. I. dregin yfir ☆ pr. síð- ustu 7 I. slétt. 4. umf. Slétt. 5. umf. Eins og 1. umf. 6—10. umf. Garðaprjón. 11. umf. Pr. 6 I., 2 I. saman, slá uppá pr. ☆ pr. 5 I., slá uppá pr. 1 I. tekin ópr. af, pr. 2 I. sam- an, ópr. I. dregin yfir, slá uppá ☆ endurtekið frá ☆ unz 13 I. eru eft- ir, pr. 5 I., slá uppá pr. 1 I. tekin ópr. af. pr. 1 I., ópr. I. dregin yfir, pr. 6 I. slétt. 12. umf. Slétt. 13. umf. Pr. 8 I. ☆ slá uppá, 1 I. tekin ópr. af, pr. 1 I. og ópr. I. dregin yfir, pr. 1 I., pr. 2 I. saman, slá uppá pr. pr. 3 I. ☆ endurtekið frá stjörnu unz 5 I. eru eftir, sem eru pr. slétt. 14. umf. Slétt. 15. umf. Eins og 11. umf. 16. umf. til 20. umf. Garðapr. Þessar 20 umf. mynda munstrið. Endurtakið þær einu sinni enn og síðan 1,—6. umf. Þá er tekið úr fyrir handvegum og pr. á þessa leið ☆ ☆ Næsta umf.: Pr. 53 I., fellið af 3 I. pr. 93 I. efir affellinguna, fellið af 3 I. og pr. þær 53 I. sem þá eru eftir. Nú eru næst aðeins prjónað út að síð- ustu affellingu, hitt bíður á prjón- inum. Haldið áfram eins og munst- ur segir til um. Pr. eina umf. yfir allar 53 I. síðan er 1 I. tekin úr við handveg ( 2 næstu umf. Pr. þá 20 umf. eftir munstrinu án úrtöku á þessum 51 I. sem eftir eru, þá garðapr. 4 umf. Látið lykkjurnar á nælu og slítið frá. Byrjið næst röngumegin á bak- stykkinu, festið þráðinn og prjón- ið skv. umf. í munstri 1 umf. yfir 93 1. síðan tekið úr við upphaf og endi prjóns í 2 næstu umf. Pr. 20 umf. beint upp skv. munstri, pr. 4 umf. garðapr., síðan eru I. settar á nælu og síðasta stykkið prjónað, byrjað frá röngu og pr. eins og fyrsta stykkið, aðeins gagnstætt, byrjað á úrtökunni næst affelling- unni, eftir eina umf. eins og munstr- ið segir til. Þessar lykkjur eru líka geymdar. ☆ ☆ Ermar Fitjið upp 29 I. á prj. nr. 3V2 og pr. 22 umf. garðapr. Næsta umf. Pr. 1 I., aukið eina í, þannig áfram, pr. og auka pr. á enda. Þá eru 57 I. á pr. Síðan pr. áfram 5 umf. garðapr. Skiptið yfir í munstur. 1. umf. ☆ Pr. 3 I., slá uppá pr. 1 I. tekin af ópr. pr. 2 I. saman, takið ópr. I. yfir, slá uppá pr. pr. 2 I., endurtekið frá ☆ pr. 1 I. síð- ast. 2. umf. Slétt. 3. umf. ☆ Pr. 1 I. pr. 2 I. sam- an, slá uppá pr. pr. 3 I., slá uppá: pr. 1 I. tekin af ópr., pr. 1 I. og ópr. I. dregin yfir, endurtekið frá ☆ pr. 1 I. síðast. 4. umf. Slétt. 5. umf. Eins og 1. umf. 6. —10. umf. Garðaprjón. 11. umf. Pr. 2 I. saman, slá uppá pr. ☆ pr. 5 I., slá uppá pr. 1 I. af ópr. pr. 2 I. saman, ópr. I. dregin yfir, slá uppá pr., endurt. frá ☆ en síðustu 7 I. pr. þannig: pr. 5 I., slá uppá pr. 1 I. tekin ópr. pr. 1 I. og dragið ópr. I. yfir. 12. umf. Slétt. 13. umf. Pr. 2 I. ☆ slá uppá pr. 1 I. tekin ópr. af., pr. 1 I. ópr. I. dregin yfir, pr. 1 I. pr. 2 I. saman, slá uppá pr. pr. 3 I., endurtekið frá ☆ endað með pr. 2 í stað 3 I. 14. umf. Slétt. 15. umf. Eins og 11. umf. 16. —20. umf. Garðaprjón. Þessar 20 umf. eru endurt. einu sinni enn, og síðan umf. 1,—6. í samræmi við bolinn. Axlastykki ermarinnar: ☆ ☆ ☆ Haldið áfram á ermi eins og munstur segir til um, fellið af 2 I. í byrjun hvors pr. næstu 2 umf. og takið úr 1 I. við enda prjóns næstu 2 umf. Þá eru 49 I. á pr. Pr. beint upp 20 umf. munstur, síðan 4 umf. garðapr. ☆ ☆ ☆ Geymið lykkjurn- ar á nælu. Báðar ermar pr. eins. Hálsmáls- og axlastykki Látið réttuna snúa að ykkur, tak- ið lykkjurnar af vinstra framstk. upp á prjón nr. 3Ú2, síðan vinstri ermina, bakstykkið, hægri ermina og síðast hægra framstk. Alls 289 I. á prjóni. Næsta umf. Pr. 6 I. síðan (pr. 2 I. saman þá 3 I. saman) 9 sinnum pr. 2 I. saman, (pr. 2 I. saman, pr. 3 I. saman) 9 sinnum, pr. 2 I. sam- an, pr. 1 I. (pr. 2 I. saman, þá 3 I. saman) 17 sinnum pr. 2 I. saman, pr. 1 I. pr. 2 I. saman (pr. 3 I. sam- an, pr. 2 I. saman) 9 sinnum, pr. 2 I. saman (pr. 3 I. saman, pr. 2 I. saman) 9 sinnum pr. 6 I. Þá eru eftir 125 I. Pr. síðan 7 umf. garðapr. Þá eru pr. 20 umf. munstur, eins og gefið er upp fyrir bolinn ( upphafi. — Skiptið um prjóna og notið nr. 3. 22 VIKAN 35-tbl-

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.