Vikan - 15.03.1979, Page 18
„Ethan!”
„Eg sagðist ætla að hugsa málið.”
„1 guðanna bænum, af hverju?”
Ethan settist niður hneykslaður á svip.
Janina gaf honum olnbogaskot. „Af
því að hún er gáfaðri en þú litli grautar-
hausinn þinn! Hún veit að hún stendur á
krossgötum.”
Deedee hló. „Að hún hvað?”
„Jú, það er alveg satt,” sagði Emilia
alvörugefin. „Og ég verð að vita hvert ég
ætla.”
„Einmitt. Því skyldirðu ekki líka
hugsa þig um?” Wayne þrýsti Emiliu að
sér og horfði á Deedee yfir höfuð
hennar.
„Já, þetta er alveg rétt hjá þér
Emilia,” sagði Deedee. „Komið þið nú.
Við skulum fara að borða svo við
verðum ekki sein á sýninguna.”
Janina var fegin þegar Emma sagðist
þurfa að ganga frá farangrinum því þau
færu í dögun morguninn eftir. Þó hún
væri indæl, þá hafði hún einhvern veg-
inn truflandi áhrif á móður hennar. Það
var gott að þau höfðu lokið við að
kveðja hana í búningsherbergi hennar.
Auk þess mátti hún ekki til þess hugsa
Hermansen skrifstofustjóri
stóð í umfangsmiklum bréfa-
viðskiptum. Hann átti pennavini
um heim allan, og kvöld eftir
kvöld sat hann við litla rósa-
viðarskrifborðið í húsbónda-
herberginu og skrifaði og
skrifaði, þar til kúlupenninn
varð rauðglóandi.
Þessar eilífu bréfaskriftir fóru
óendanlega mikið í taugarnar á
Vibeke, konunni hans. Hann
yrti aldrei á hana, bauð henni
aldrei út og hugsaði aldrei um
neitt annað en þessar brjálæðislegu
bréfaskriftir sínar.
— Ég vildi óska, að þú gætir
fundið þér eitthvað annað og
heilbrigðara tómstundagaman
en þessar heimskulegu bréfa-
skriftir, sagði hún oft. — Aðrir
eiginmenn stunda íþróttir, fót-
boltakeppnir, keilukast og golf
— eða sýsla við garðyrkju og
aðra gagnlega hluti. Það eru
meira að segja til eiginmenn,
sem hafa pínulítinn áhuga á
konunum sínum. En þú! Hangir
að þurfa að sitja aftur heilt kvöld og
hlusta á eilíft tal um ballett.
Þegar hún var lítil hafði hún sótt
balletttíma eins og Emilia. En þegar ball-
etttímarnir fóru að stangast á við auka-
tímana í skólanum og hafa truflandi
áhrif á félagslíf hennar tilkynnti hún að
hún ætlaði að hætta. Bæði Wayne og
Deedee létu það gott heita. Þau
undruðust mjög að henni þætti virkilega
gaman i skólanum og urðu ennþá meira
undrandi á hvað hún tók góð próf. Og
þau voru fegin því að öfugt við Emilíu
átti hún fjöldann allan af góðum vinum.
Þegar hringt var til Emiliu lét hún sér
fátt um finnast. Henni nægði, eins og
Wayne, ballcttinn og fjölskyldan; Janina
var hennar besta vinkona. Stundum
fannst Deedee eins og hún hefði ruglast
á aldri þeirra og Janina væri eldri. Og
stundum fannst Janinu hún vera elst
þeirra allra, lika eldri en móðir hennar
og faðir.
Þegar þær voru komnar heim og voru
að hátta sig inni í svefnherbergi spurði
Janina: „Ertu búin að ákveða hvort þú
ætlar að ganga í flokkinn?”
Emilía hristi höfuðið.
stöðugt og eiliflega yfir þessum
asnalegu bréfum. Þú skrifar bara
og skrifar. Ef þetta væru nú bréf
til ættingja og vina . . . en þú
skrifar aðeins bláókunnugu fólki
hingað og þangað um hnöttinn.
Fólki, sem þú átt aldrei eftir að
sjá, fólki, sem þýðingarlaust er
að halda sambandi við. Þú eyðir
tíma þínum til einskis, Herman.
— Ég er nú ekki svo viss um
það, svaraði Hermansen. —
Sjóndeildarhringur minn víkkar,
ég fæ að vita svo ótal margt um
ókunn lönd og ókunna siði og
venjur gegnum pennavini mina.
Stundum senda þeir mér meira
að segja ýmsa þjóðlega
smáhluti. Pennavinur minn á
Marquésas-eyjunum var til
dæmis að skrifa mér, að hann
hefði sent mér eitt af litlu skurð-
goðunum, sem Paul Gaugin
setti á sínum tíma upp fyrir
framan kofann sinn á Hovaoa til
að storka biskupnum þar. Og
þetta finnst mér satt að segja
alveg frábær árangur eftir aðeins
Janina andvarpaði. Það yrði líka
vakað lengi þetta kvöld.
Deedee sá ljósrákina undan hurðinni
hjá þeim. Hún var fegin að þær voru
svona góðar vinkonur. Hún vildi ekki
hafa áhrif á Emilíu og heldur ekki að
Wayne gerði það. Hún náði í tvær bjór-
dollur I isskápinn og fór með þær inn i
innri stofuna þar sem Wayne teygði úr
sér í hægindastólnum. Hann gretti sig.
„Bjór?”
„Við erum bæði farin að drekka of
mikið.”
„Deedee, í gærkvöldi...”
„Var það afsakanlegt þó það væri
engin undantekning.” Hún hlammaði
sér niður í hinn stólinn. „Loftkælingin á
skrifstofunni er ennþá biluð."
„Þeir sögðust ætla að gera við hana
strax í fyrramálið.”
„Þetta segja þeir á hverjum degi en
ekkert gerist. „Af hverju heldurðu að
hún hiki við að þiggja boðið?”
„Hún vill sennilega ekki viðurkenna
það en henni finnst kannski hálf kvíð-
vænlegt að fara að heiman.”
„Það finnst mér líka. Ég kvíði þvi
jafnvel enn meira. Ég sé Janinu i anda
fara í háskóla. Og svo Ethan ..." Hún
nokkurra mánaða bréfaskipti.
Og pennavinur minn á Equador
var einmitt að spyrja mig, hvort
mig langi ekki til að eignast
gamalt höfuðleður af Jivaro-
Indíána. Svona höfuðleður eru
afskaplega sjaldgæf...
Vibeke dró sig í hlé. Hana
langaði ekki til að heyra meira
um alla hina furðulegu penna-
vini hans. Hún var búin að fá
meira en nóg af jreim. Öllum
upp til hópa.
Daginn eftir fékk Hermansen
bréf, bæði frá pennavini sínum í
Point Barrow, Alaska, og penna-
vini sínum í Stanleyville. Hann
las bréfin við morgunverðar-
borðið.
— Hugsa sér, sagði hann
ákafur. — Það er um tveggja
metra snjór í Point Barrow.
— En skemmtilegt, sagði frú
Vibeke fýlulega.
Andartaki síðar hélt
Hermansen áfram:
— Og nú er 105 stiga hiti i
Stanleyville. Fahrenheit,
nuddaði andlitið með kaldri bjórdoll-
unni. „Emma ferðast unt með þrjá litla
hunda.”
„Mundir þú heldur vilja að Emilia
kysi aðfara hvergi?”
„Guð minn góður. nei. Ég vil ekki að
hún verði grafin lifandi hér i Okla-
homa.”
Wayne var að klæða sig úr skónum
svo hún sá ekki svip hans. „Ef hún
ákveður að fara þá ættir þú að fara og
vera I New York I sumar.”
„Þú lætur alltaf eins og hún sé smá-
barn,” sagði Deedee og lét sem hún mis-
skildi hann.
„Hún á ekki eins auðvelt með að eign-
ast vinieinsog Janina.”
„Hún kynnist þeim sem.eru í ballett-
flokknum.”
„Þar logar alltaf allt i afbrýðisenti.”
„Þú tókst það aldrei neitt nærri þér
svo hvers vegna ferð þú ekki? Af hverju
skyldi ég fara?”
Hann hló. „Hættu þessari vitleysu.
Þú veist að þig langar til að fara og þú
veist líka að við getum ekki lokað skól-
anum og að ég er betri kennari en þú.”
„Aðeins á sumrin. Það er alltof heitt
fyrir mig hérna.”
auðvitað! En þetta hlýtur samt
að vera alveg hræðilegur hiti.
— Geturðu ekki stungið upp
á því við vin þinn i Point
Barrow, að hann sendi vini
þínum í Stanleyville poka af
snjó. Þá hefurðu að minnsta
kosti eitthvað til að skrifa um.
Rödd frú Vibeke var allt
annað en glaðleg.
Pennavinirnir sáu rækilega
um, að ekkert gerðist í
heiminum án þess að
Hermansen frétti af því. En því
fleiri bréf sem hann las fyrir
konu sína, því verri varð hún í
skapinu. Og smám saman tók
hana að gruna sterklega, að
hann hefði mun meiri áhuga á
Alaskaeskimóum, hottintottum
og halanegrum, eða hvað svo
sem þessir undarlegu náungar
annars voru, sem hann skrifaðist
á við, en henni sjálfri.
— Almáttugur, Herman!
Allar þessar bréfaskriftir eru
gjörsamlega þýðingarlausar,
sagði hún. — Færðu ekki nóg af
skriffinnskunni á skrifstofunni?
Reyndu að finna þér eitthvert
annað tómstundagaman.
Gakktu í einhvern klúbbinn, eða
kauptu þér hefilbekk.
En Hermansen gat ekki án
pennavinanna verið. Næsta
morgun fékk hann bréf frá
pennavini sínum í Alice Springs,
Fimm minútur með rr
WILLY BREINHOLST
PENNAVINUR FRÁ BAGDAD
18 Vikan n.tbl.