Vikan - 15.03.1979, Page 30
,
STJÖRMJSPA
llruiuriiwi 2l.mars 20.ii|>ríl
Kunningjarnir hafa
veriö fremur neikvæðir
undanfarið og ýmsar
athugasemdir þeirra
hafa verkað særandi.
Margir þeirra ættu að
líta fremur í eigin barm.
kr.'hhinn 22.júni 2J. júli
Vikan verður bæði
viðburðasnauð og róleg
og þér gefst góður tími
til að sinna þinum
hugðarefnum. Gleymdu
samt ekki fjölskyldunni
því hana hefur þú
vanrækt.
Þér gengur erfiðlega að
hemja skapsmunina og
það gæti komið sér illa
fyrir þig. Forðastu allt
fjármálabrask, því
gæfan er þér ekki
hliðholl þessa dagana
N.iulið 2l.;ipril 2l.maí
Þolinmæði er nauðsyn-
leg ef þér á að takast að
ná sáttum í deilumáli,
sem þú skilur engan
veginn hvernig hófst og
enn síður hver kjarninn
er.
T\íhurarnir 22.mai 21. júní
Ættingjar þínir eru
æstir og reiðir út í þig
vegna mistaka, sem þér
urðu á nýlega. Útskýrðu
þín sjónarmið og þá
stendur þú með pálm-
ann í höndunum.
I.jóniil 24.júli 24. áiíúM
Utanaðkomandi
truflanir valda því að þú
átt í erfiðleikum með að
valda verkefnum, sem
þér hafa verið falin og
happadrýgst væri að
fresta framkvæmdum.
Sporúclrckinn 24.»kl. 2.4.n»\.
Frestaðu öllum mikil-
vægum ákvörðunum,
sem krefjast ein-
beitingar, því þér hefur
gengið erfiðlega að festa
hugann við eittfvað
ákveðið undanfarið.
Mcingcitin 22.dcs. 20. jan.
Borgaðu allar gamlar
skuldir og reyndu að
standa við gefin loforð í
fjármálum, því ella
kann illa að fara.
Aðstoðaðu vin þinn í
fjárhagsörðugleikum
hans.
Valnshcrinn 2l.jan. I*>. fchr.
Ófyrirsjáanlegar tafir
verða á störfum þinum
og þú ættir að láta það
hafa sem minnst áhrif á
þig. Hlutimir ganga
mun betur, ef þú tekur
öllu með jafnaðargeði.
Flýttu þér hægt þvi ella
kannt þú að gera
mistök, sem tekur
langan tíma að lagfæra.
Leggðu samt allt traust
á eigin getu og mundu
að allt vill lagið hafa.
H»i<nini1urinn 24.n»\. 2l.dcs.
Óvæntir erfiðleikar
steðja að og þú mætir
litlum skilningi hjá
þínum nánustu. Hafðu
samt stjórn á skapsmun-
unum og mundu að
ekkert er unnið við að
særa aðra.
Fiskarnir 20.fcbr. 20.mars
Með lempni og
þolinmæði er hægt að
fá ótrúlega miklu
áorkað og sennilega
ávinnur þú þér einnig
virðingu og aðdáun
annarra fyrir einstaka
þolinmæði í þeim
efnum.
Ef fólk vill taukappa fyrir ofan
gluggana sina, ar hœgt afl panta þé
hjá Z-brautum. „Rennilésinn”, sam
festir tauifl við kappann, er í
tveimur stykkjum, annafl er límt é
kappann, en hitt saumafl vifl tauifl.
Metrinn af „rennilósnum" kostar
840 krónur.
og breiddum. Mjóstu stangirnar
eru 20 mm, og eru bær mikið
notaðar sem millistangir í
eldhúsglugga. Ef keyptar eru á
þær hnúðar, er hægt að nota
þær fyrir mjög litla glugga, eins
og víða er á baðherbergjum, eða
sem handklæðahengi, einnig
fyrir eldhús og salernisrúllur.
„Z-brautir og gluggatjöld hf."
Gluggatjöld og uppsetningar
fást víða um land, en eina sér-
verslunin með slíkar vörur er
„Z-brautir og gluggatjöld hf.”,
Þessi hnúflur er til þess afl halde
gluggatjöldunum til hliflar, og
kostar hann mefl veggfestingu
1.004 krónur.
Ármúla 42 i Reykjavik.
Eigendur verslunarinnar eru
Magdalena Eliasdóttir og
Theódór Marinósson. Þau
stofnuðu fyrirtækið 1964. Var
verslunin þá til húsa í Síðumúla
og hefur komið viða við í
borginni, áður en hún flutti að
Ármúla. Þar er mikið og gott
úrval af gluggatjaldaefni auk
uppsetninga.
Fyrirtækið hefur í þjónustu
sinni mann, sem fer heim til
viðskiptavina, er þess óska, og
mælir fyrir gluggatjöldum og
uppsetningunni. Mikilvægt er,
að það mál sé rétt og
nákvæmlega tekið til þess að
gluggatjöldin fari sem best.
Einnig rekur verslunin
saumastofu. Meðal viðskipta-
vina fyrirtækisins eru ekki
einungis íbúar höfuðborgar-
svæðisins. Lögð hefur verið
mikil áhersla á góða þjónustu
við þá, sem úti á landsbyggðinni
búa.
Neytendaþáttur Vikunnar
lagði leið sína í þessa einu sér-
verslun með gluggatjalda-
uppsetningar til þess að kynna
lesendum það, sem nú er um að
ræða á þessu sviði. Meðfylgj-
andi myndir sýna glöggt, hvað
um er að ræða. HS
30 Vikan Il.tbl.