Vikan


Vikan - 15.03.1979, Blaðsíða 2

Vikan - 15.03.1979, Blaðsíða 2
Meistari Dizzydillaði öllum II, bl. 41. árg. 15. mars 1979 Verð kr. 700. GEEÍNAR OG VIÐTÖL: 4 lim skröltorma, Jcsúlikneski og vend Jaka. Guðmundur J. uðmundsson, formaður erkamannasambandsins, ræðir við Vikuna um lífið, tilveruna og sjálfan sig. 20 irnin og við I umsjá Guðfinnu vdal, sálfræðings: Að hætta að •L'ra á sig. 24 Vikan prófar léttu vínin. 11. grein onasar Kristjánssonar: Hvítvin frá ýmsum álfum. 28 ikan á neytendamarkaði: Undir- gninn má ekki gleymast, þegar linn er þveginn. 28 Vikan á neytendamarkaði: Og þá er a hengja upp tjöldin. 50 Styttum blæðir, og myndir gráta. 20. grein Ævars R. Kvaran I gi'einaflokknum um undarleg atvik. SÖG5JU: 14 Á krossgötum. 3. hluti framhalds- sögu eftir Arthur Laurents. 18 sT'.im mínútur mcð Willy Breinholst: Pennavinurinn frá 3agdad. 22 P.:ð í örlagatafli. Smásaga eftir Önnu Wahlgren. 38 A hjúpunin. Smásaga eftir Helen f ;rlton. 42 aumgosinn eftir Georgette Heyer. 11. hluti. ÝMISLEGT: 2 Mest um fólk. 12 Vikan kynnir. Tiskan er ekki aðcins fyrir táninga. 24 Heillaráð. 30 Stjörnuspá. 31 Kate Bush: Draumurinn er Billie Hdliday. 32 Opnuplakat: Kate Bush. 34 Draumar. 35 Poopkorn. 36 Handavinna: Kvcnpeysa mcð V- hálsmáli. 52 Eldhús Vikunnar og Klúbbur s treiðslumeistara: Saxað nauta- buff að hætti Rússa. 54 Heilabrotin. 61 í íirestu Viku. 62 Pósturinn. VIKAN. Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Kristin Halldórsdóttir. Blaðamenn: Borghildur Anna Jónsdóttir. Eirikur Jónsson. Hrafnhildur Sveinsdóttir, Jóhanna Þráinsdóttir. Útlitsteiknari: . Þorbergur Kristinsson. Ljósmyndari: Jim Smart. Auglýsingastjóri: Ingvar Sveinsson. Ritstjórn i Siðumúla 12. auglýsingar, afgreiðsla og dreifing i pverhoíti 11. simi 27022. Pósthólf 533. Verð i lausa- sö!u 700 kr Áskriftarverð kr. 2500 pr. mánuð. Kr. 7500 fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega, eða kr. 15.000 fyrir 26 blöð hálfsárslega. Áskriftarverð greið- ist fyrirfram, gjalddagar: Nóvember, febrúar, mai ágúst. Áskrift i Reykjavik og Kópavogi greiðist mánaðarlega. úm málefni neytenda er fjallað i samráði við Neytendasamtökin. Það var gott veðrið i Reykja- vík hinn 11. febrúar 1979. Bjart og stillt eins og best gerist, og þegar tók að rökkva, þá birtist máninn, óvenjulega stór og óvenjulega gulur i austri. Hvort eitthvert samband var á milli þessa ágæta veðurlags og komu Dizzy Gillespie og hljómsveitar til landsins, vitum við ekki. En einhvern veginn var þetta allt í takt. Það var félagsskapurinn Jass- vakning sem stóð fyrir komu Dizzy og félaga hingað til lands, og að sögn Sigurjóns Jónas- sonar, formanns félagsins, hefur félagsskapurinn staðið í því siðan í ágúst á fyrra ári að koma þessu í kring. Þetta er ekki fyrsti jass-snillingurinn sem Jass- vakning flytur inn, og að sögn formannsins ekki sá síðasti. Ekki gat hann þó nefnt nein nöfn í þvi sambandi, en prjón- arnir væru á lofti, og áfram skyldi haldið. Starfsemi Jass- vakningar er sérstæð að því leyti að þar er öll vinna unnin í sjálf- boðavinnu, en án þess hefðu Dizzy Gillespie og aðrir sem sótt hafa okkur heim á vegum félagsins aldreikomið. En það stóð ekki á áhorfendum. Háskólabíó troð- fylltist, og þar var fólk á öllum aldri. Og það var ekki að sjá að Dizzy gamli, en hann er á sjötugsaldri, brygðist áhorf- endum sínum. Með sérstæðri kímni sinni og frábærum trompettleik, svo ekki sé minnst á ágætt framlag hljómsveitar hans, tókst honum að dilla öllum salnum þannig að annað eins hefur ekki sést hér á okkar kalda skeri í langan tíma. í hléinu skein líka ánægjan út úr hverju andliti, og allir við- mælendur VIKUNNAR voru á einu máli um að svona skemmtanir ættu að vera um hverja helgi. Fullorðna fólkið stóð gleiðbrosandi og svolgraði í sig kók, en unga fólkið sat á gangstéttarbrúninni fyrir utan anddyrið og reykti hass. Tónleikarnir héldu áfram, og fólkið sameinaðist enn einu sinni i hrifningu. Er vonandi að slíkir atburðir eigi sér stað sem oftast. EJ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.