Vikan


Vikan - 15.03.1979, Blaðsíða 40

Vikan - 15.03.1979, Blaðsíða 40
, -vf*. 'wmrojr) *- |ul fosTsa Gawian er strangur þjálfari og gefur Erni enga hvíld, nema rétt yfir blá- nóttina. En örn kvartar ekki, því hann veit að Gawian er sá besti. Að lokum rennur upp sá dagur, er einvígið á að fara fram. Lærlingurinn og meistarinn snúa aftur til Camelot. Inn í miðjum skóginum tjaldar Gawian og hann og örn hefja viku- þjálfun fyrir komandi einvígi. Einvígisvottarnir og ungu skapheitu riddararnir hittast að nóttu til, því hvers konar vopnabeiting af einka- ástæðum er bönnuð i Camelot. Einvígið á að fara fram á eyðilegum stað fyrir utan borgina. Orland verður var við komu þeirra. „Þú hefðir átt að forða þár á meðan þú hafðir tækifæri," segir hann háðs- lega. örn glottir. „Tiu óknir hestar hefðu ekki getað haldið már frá þessu einvígi." 7^7 En staðurinn þar sem einvígið átti að vera, er þegar upptekinn. „Útlagarl" æpir Orland, „Og þeir hafa náð föður mínum og systrum." Hann dregur sverð sitt úr sliðrum og keyrir hælana í síður hestsins. ■ n„„hl w:i.u. Rátt fyrir sólarupprás leggja kapparnir af stað og nú verður ekki aftur snúið. © King Features Syndicatt >rld rights reserved.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.