Vikan


Vikan - 15.03.1979, Side 40

Vikan - 15.03.1979, Side 40
, -vf*. 'wmrojr) *- |ul fosTsa Gawian er strangur þjálfari og gefur Erni enga hvíld, nema rétt yfir blá- nóttina. En örn kvartar ekki, því hann veit að Gawian er sá besti. Að lokum rennur upp sá dagur, er einvígið á að fara fram. Lærlingurinn og meistarinn snúa aftur til Camelot. Inn í miðjum skóginum tjaldar Gawian og hann og örn hefja viku- þjálfun fyrir komandi einvígi. Einvígisvottarnir og ungu skapheitu riddararnir hittast að nóttu til, því hvers konar vopnabeiting af einka- ástæðum er bönnuð i Camelot. Einvígið á að fara fram á eyðilegum stað fyrir utan borgina. Orland verður var við komu þeirra. „Þú hefðir átt að forða þár á meðan þú hafðir tækifæri," segir hann háðs- lega. örn glottir. „Tiu óknir hestar hefðu ekki getað haldið már frá þessu einvígi." 7^7 En staðurinn þar sem einvígið átti að vera, er þegar upptekinn. „Útlagarl" æpir Orland, „Og þeir hafa náð föður mínum og systrum." Hann dregur sverð sitt úr sliðrum og keyrir hælana í síður hestsins. ■ n„„hl w:i.u. Rátt fyrir sólarupprás leggja kapparnir af stað og nú verður ekki aftur snúið. © King Features Syndicatt >rld rights reserved.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.