Vikan


Vikan - 15.03.1979, Blaðsíða 58

Vikan - 15.03.1979, Blaðsíða 58
Baltasar er landsþekktur fyrir störf sín á ákveðnu listasviði og myndir af honum birtast oft í dagblöðum og vikuritum. Hann er af erlendum ættum, löngu orðinn islenskur ríkisborgari, en við það tækifæri þvinguðum við hann af okkar útblásna þjóðarstolti til að taka sér nafnið: 1 Davíð X Ketilormur 2 Bútur Stefán Jónsson alþingismaður var hér á árum áður þekktur og vinsæll: 1 Leikari X Útvarpsmaður 2 Prestur Menningarverðlaun Dagblaðsins voru veitt í fyrsta sinn nú fyrir skömmu. Fyrir arkitektúr hlaut þau: 1 Kjartan Sveinsson X Gunnar Hansson 2 Jósef Reynis Það var feiknamikilvægt fyrir íslendinga að vinna ísraela í undankeppninni á Spáni á dögunum. Úrslit urðu: 1 21-27 X 19-17 2 21-21 Leikfélag Kópavogs færði upp nýtt leikrit eftir Herdísi Egilsdóttur. Það nefnist: 1 Gegnum holt og hæðir X Yfir móa og mela 2 Á láði og legi Mannsnafnið Freymóður er lítið þekkt á íslandi fyrr en um síðari hluta 19. aldar. Það hefur merkinguna: 1 Að hafa hugrekki Freys X Að hræðast Frey 2 Að vera óþreytandi þjónn Freys Bolludaginn vinsæla ber alltaf upp á: 1 Mánudag X Sunnudag Laugardag 8 Háværar deilur hafa orðið vegna inntöku nýrra félagsmanna í félag nokkurt og eru menn ekki á eitt sáttir um heiðarleika t>eirra, sem í hlut eiga. Þetta er: 1 Biblíufélagið X Frimúrarar 2 Náttúrulækningafélagið Hún var forseti bæjarstjórnar í kaupstað einum og kom mörgum á óvart þegar hún á bæjarstjórnarfundi sagði af sér og gekk út, sigri hrósandi. Við það tækifæri sögðu 13 aðrir fulltrúar ákveðins stjórnmálaflokks af sér trúnaðarstörfum vegna „ófélags- legra og ólýðræðislegra vinnubragða” bæjarstjórnarforystunnar. Þetta gerðist í: 1 Kópavogi Hafnarfirði Garðabæ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.