Vikan


Vikan - 15.03.1979, Page 58

Vikan - 15.03.1979, Page 58
Baltasar er landsþekktur fyrir störf sín á ákveðnu listasviði og myndir af honum birtast oft í dagblöðum og vikuritum. Hann er af erlendum ættum, löngu orðinn islenskur ríkisborgari, en við það tækifæri þvinguðum við hann af okkar útblásna þjóðarstolti til að taka sér nafnið: 1 Davíð X Ketilormur 2 Bútur Stefán Jónsson alþingismaður var hér á árum áður þekktur og vinsæll: 1 Leikari X Útvarpsmaður 2 Prestur Menningarverðlaun Dagblaðsins voru veitt í fyrsta sinn nú fyrir skömmu. Fyrir arkitektúr hlaut þau: 1 Kjartan Sveinsson X Gunnar Hansson 2 Jósef Reynis Það var feiknamikilvægt fyrir íslendinga að vinna ísraela í undankeppninni á Spáni á dögunum. Úrslit urðu: 1 21-27 X 19-17 2 21-21 Leikfélag Kópavogs færði upp nýtt leikrit eftir Herdísi Egilsdóttur. Það nefnist: 1 Gegnum holt og hæðir X Yfir móa og mela 2 Á láði og legi Mannsnafnið Freymóður er lítið þekkt á íslandi fyrr en um síðari hluta 19. aldar. Það hefur merkinguna: 1 Að hafa hugrekki Freys X Að hræðast Frey 2 Að vera óþreytandi þjónn Freys Bolludaginn vinsæla ber alltaf upp á: 1 Mánudag X Sunnudag Laugardag 8 Háværar deilur hafa orðið vegna inntöku nýrra félagsmanna í félag nokkurt og eru menn ekki á eitt sáttir um heiðarleika t>eirra, sem í hlut eiga. Þetta er: 1 Biblíufélagið X Frimúrarar 2 Náttúrulækningafélagið Hún var forseti bæjarstjórnar í kaupstað einum og kom mörgum á óvart þegar hún á bæjarstjórnarfundi sagði af sér og gekk út, sigri hrósandi. Við það tækifæri sögðu 13 aðrir fulltrúar ákveðins stjórnmálaflokks af sér trúnaðarstörfum vegna „ófélags- legra og ólýðræðislegra vinnubragða” bæjarstjórnarforystunnar. Þetta gerðist í: 1 Kópavogi Hafnarfirði Garðabæ

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.