Vikan


Vikan - 15.03.1979, Side 29

Vikan - 15.03.1979, Side 29
að bæta við, þegar fjárhagurinn vænkast. Önnur gerð af gluggatjalda- brautum er til, svokallaðar OM- brautir, en með þeim eru kappar ekki fáanlegir. Þær eru hentugar til þess að láta í loftið, inn í glugga eða inn i kappa sem fólk áfyrir. Þessar gluggatjaldabrautir eru mjög einfaldar og þægilegt er að eiga við þessa tegund af glugga- tjaldauppsetningu. Sérstaklega finnst þeim svo, sem muna þá tíð, þegar þurfti að fjarlægja króka og gaffla úr glugga- tjöldunum, áður en þau voru þvegin eða hreinsuð. Nú má bæði þvo og hreinsa glugga- tjöldin með hjólunum í. Þau eru úr plasti og rækilega fest í gluggatjaldaborðann. ömmustengurnar Önnur vinsæl uppsetning á gluggatjöldum er hinar svoköll- uðu „ömmustengur”. Það er ævagömul uppsetning, sem hefur notið vaxandi vinsælda á síðari árum. Áður fyrr þótti sú uppsetning mjög dýr, vegna þess að stengurnar voru úr kopar eða völdum viði. En með tilkomu plasts og stáls hefur verið hægt að stilla verði stanganna mjög í hóf. Fást þær í ýmsum stærðum Algengustu Z-brautimar, þriggfa rása brautir sem gera ráð fyrir millighiggaljöldum, er hsegt afi hafa bœfii kappalausar og kostar þá 2.190 kr. metrinn, og mefi kapps kr. 2.980 metrinn. Þœr brautir, sem eru með einni rás, kosta kappalausar 1.597 kr., en með kappa 2.490 kr. metrinn. Einnig eru fáaniegar OM- brautir, sem eru ekki með tréstyrkingu og engum kappa. Metrinn af þriggja rása OM- braut kostar 1290 kr, en esmar résar braut kostar 732 kr. metrinn. Baðhengisuppistöðurnar, sem við sjáum hér, kallast BM og fést hvergi nema hjé Z- brautum og ghrggatjökfcsn. Þessar uppistöður eru mjög léttar i meðförum og nýjung að þvi leyti, að með þeim fœst svokölluð tvöföld beygja. Hún gerir það kleift að nota þessa uppistöðu til að afmarka klefa, s.s. mátunarklefa í verslunum, é heilsuverndarstöðvum og í sundlaugum svo eitthvað só nefnt Metrinn af rörinu kostar 1080 kr. einföld beygja til að nota í venjulegu baðherbergi kostar 875 kr. stykkið, en tvöföld beygja kostar 1796 kr. stykkið. Veggfestíngin kostar 310 kr, og hjölin eru venjuleg Z-hjól. Nú þarf enginn lengur að verða handlama við að setja upp gluggatjöld. Inn I skaftíð é þessu undratæki, sem við höfum kosið að kalla glugga- tjaldauppsetjara, þrœðast hjólin, og siðan er þeim skotið upp í Z-brautina. Þetta er mjög handhœgt, þar sem þung gluggatjöld eru fyrir gluggum, eða þar sem gluggatjaldaþvottar eru tíðir, og kostar gripurinn aðeins 7.000 krónur. —► VAN VIKAN Á NEYTENDA- MARKAÐI

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.