Vikan


Vikan - 15.03.1979, Blaðsíða 37

Vikan - 15.03.1979, Blaðsíða 37
KVENPEYSA MEÐ W HÁLSMÁLI Uppskriftin miöast við 81/86 sm brjóst- mál. Stærri stærðir eru gefnar innan sviga. Þegar aðeins ein tala er gefin, á hún við allar stærðir. EFNIOG MÁL: Brjóstmál 81/86 91/97 102/107 sm Sidd(f.öxl) 76 78,5 81,5 — Ermasídd: 45,5 45,5 45,5 — Garn: „Wendy Monaco” 12 13 14 hnotur Prjónafesta: 8 1/2 1 í 11 umf á prjóna nr. 5 eiga að mælast 5 sm á hvorn veg. SKAMMSTAFANIR: 1 = lykkja, sl = slétt prjón; br = brugðið; prj = prjónað; umf = umferðir; endurt = endurtakið; steypil = 1 I tekin óprjónuð fram af, næsta 1 prj sl, óprjónuðu lykkjunni steypt yfir. Farið nákvæmlega eftir uppskriftinni og gætið þess, að prjónafestan sé rétt. Ef uppgefið mál stenst ekki, notið þá finni eða grófari prjóna eftir því sem við á. BAK: Fitjið upp 74 (82-90) 1 á prjóna nr 5 og prj stroffprjón. 1. umf: 2 1 sl, * 2 1 br, 2 1 sl, endurt frá ★ . 2. umf: 2 1 br, * 2 1 sl, 2 1 br, endurt frá ★ . Endurt þessar tvær umf 10 sinnum. Skiptið yfir á prjóna nr 7 og prj tvær umf slétt prjón (1 umf sl, 1 umf br). Prj nú munstur: 1. umf: 1 1 sl, ★ 3 1 sl, 2 1 sl saman, sláið upp á prjóninn, 3 1 sl, endurt frá ★ endiðá 1 lsl. 2. umf og allar umf á röngu: br. 3. umf: 1 1 sl, ★ 2 1 sl, 2 1 sl saman, sláið upp á prjóninn, 1 1 sl, sláið upp á prjóninn, steypil, 1 1 sl, endurt frá ★ endiðá 1 lsl. 5. umf: 1 1 sl, ★ 1 I sl, 2 1 sl saman, sláið upp á prjóninn, 3 1 sl, sláið upp á prjóninn, steypil, endurt frá ★, endið á 1 lsl. 7. umf: 1 1 sl, 2 1 sl saman, sláið upp á prjóninn, ★ 5 1 sl, sláið upp á prjóninn, takið 1 1 óprjónaða framaf, 2 1 sl saman, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir, endurt frá ★, endið á 5 1 sl, sláið upp á prjóninn steypil. 9. umf: sl. 10. umf: br. Þessar 10 umf mynda eitt heilt munstur. Endurt 9 sinnum, endið á 10. munstur- umf. Slítið frá. Nú er komið að beru- stykki og handvegi. Fitjið upp 4 1 til viðbótar. Prj 2 1 sl, ★ 21 br, 2 1 sl, endurt frá ★ fitjið upp 41 til viðbótar í lok umf. ★ ★ Prj nú áfram þar til berustykkið mælist 20,5 (23-25,5) sm, hafið síðustu umf á röngunni. Fellið af fyrir öxl 14(15- 17)1 i byrjun næstu fjögurra umf. Geymið 26 (30—30) 1 sem eftir eru. Slítiðfrá. FRAMSTYKKI: Prj eins og bak frá ★ ★ til ★ ★. Næsta umf: 2 1 br, ★ 2 1 sl, 2 1 br, endurt frá ★. V-hálsmál: Prj 41 (45—49) 1, snúið við og geymið lykkjurnar sem eftir eru. Takið úr 1 1 við hálsmálið í næstu og síðan annarri hverri umf. þar til 31 (32—38) I eru eftir, síðan í fjórðu hverri umf þar til 28 (30—34) 1 eru eftir. Haldið nú áfram og fellið af fyrir öxl í sömu hæð og á baki 14 (15—17) 1 í annarri hverri umf. Prj berustykkið eins hinum megin en gagnstætt. ERMAR: Fitjið upp 34 (38—42) 1 á prjóna nr 5. Prj 24 umf stroffprjón eins og á baki. Skiptið yfir á prjóna nr 7. Næsta umf: Aukið i: 5 1 sl ★ aukið i einni 1, endurt frá ★, endið á 5 1 sl. Nú eru 58 (66—74) I á prjóninum. Næsta umf: br. Prj 8 heil munstur á baki. Fellið laust af. FRÁGANGUR: Pressið á röngunni eins og fyrirmælin á hnotunni segja til um, gætið þess að öll mál standist. Saumið hægri axlarsaum. Hálsmál: Takið upp frá réttunni á prjóna nr 5: 42 (48—56) 1 vinstra megin, 1 1 i miðju (merkið hana með mislitum þræði), 42 (48—56) 1 hægra megin og 26 (30—30) 1 af bakstykki. Nú eru 111 (127—143) 1 á prjóninum. Næsta umf: (ranga) Stroffprjón: 0 (2—2) 1 sl ★ 2 1 br, 2 1 sl, endurt frá ★ út að miðju, miðlykkja prj br, 2 1 sl ★ 2 1 br, 2 1 sl endurt frá ★ endið á 0 (2—2) 1 br. Næsta umf: Stroffprjón þar til tveim 1 fyrir miðju, gerið þá steypil 1 1 sl, 2 I sl saman, stroffprjón út prjóninn. Næsta umf: Stroffprjón þar til tveim 1 fyrir miðju, 2 1 br saman, 1 I br, 2 1 br saman, stoffprjón út prjóninn. Endurt siðustu tvær umf tvisvar. Fellið af eins og lykkjurnar liggja, takið úr í affellingarumferöinni eins og áður. Ljúkið við að sauma peysuna saman. Saumiðermarnar í. Pressið saumana. XX. tbl. Vlkan 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.