Vikan


Vikan - 15.03.1979, Side 37

Vikan - 15.03.1979, Side 37
KVENPEYSA MEÐ W HÁLSMÁLI Uppskriftin miöast við 81/86 sm brjóst- mál. Stærri stærðir eru gefnar innan sviga. Þegar aðeins ein tala er gefin, á hún við allar stærðir. EFNIOG MÁL: Brjóstmál 81/86 91/97 102/107 sm Sidd(f.öxl) 76 78,5 81,5 — Ermasídd: 45,5 45,5 45,5 — Garn: „Wendy Monaco” 12 13 14 hnotur Prjónafesta: 8 1/2 1 í 11 umf á prjóna nr. 5 eiga að mælast 5 sm á hvorn veg. SKAMMSTAFANIR: 1 = lykkja, sl = slétt prjón; br = brugðið; prj = prjónað; umf = umferðir; endurt = endurtakið; steypil = 1 I tekin óprjónuð fram af, næsta 1 prj sl, óprjónuðu lykkjunni steypt yfir. Farið nákvæmlega eftir uppskriftinni og gætið þess, að prjónafestan sé rétt. Ef uppgefið mál stenst ekki, notið þá finni eða grófari prjóna eftir því sem við á. BAK: Fitjið upp 74 (82-90) 1 á prjóna nr 5 og prj stroffprjón. 1. umf: 2 1 sl, * 2 1 br, 2 1 sl, endurt frá ★ . 2. umf: 2 1 br, * 2 1 sl, 2 1 br, endurt frá ★ . Endurt þessar tvær umf 10 sinnum. Skiptið yfir á prjóna nr 7 og prj tvær umf slétt prjón (1 umf sl, 1 umf br). Prj nú munstur: 1. umf: 1 1 sl, ★ 3 1 sl, 2 1 sl saman, sláið upp á prjóninn, 3 1 sl, endurt frá ★ endiðá 1 lsl. 2. umf og allar umf á röngu: br. 3. umf: 1 1 sl, ★ 2 1 sl, 2 1 sl saman, sláið upp á prjóninn, 1 1 sl, sláið upp á prjóninn, steypil, 1 1 sl, endurt frá ★ endiðá 1 lsl. 5. umf: 1 1 sl, ★ 1 I sl, 2 1 sl saman, sláið upp á prjóninn, 3 1 sl, sláið upp á prjóninn, steypil, endurt frá ★, endið á 1 lsl. 7. umf: 1 1 sl, 2 1 sl saman, sláið upp á prjóninn, ★ 5 1 sl, sláið upp á prjóninn, takið 1 1 óprjónaða framaf, 2 1 sl saman, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir, endurt frá ★, endið á 5 1 sl, sláið upp á prjóninn steypil. 9. umf: sl. 10. umf: br. Þessar 10 umf mynda eitt heilt munstur. Endurt 9 sinnum, endið á 10. munstur- umf. Slítið frá. Nú er komið að beru- stykki og handvegi. Fitjið upp 4 1 til viðbótar. Prj 2 1 sl, ★ 21 br, 2 1 sl, endurt frá ★ fitjið upp 41 til viðbótar í lok umf. ★ ★ Prj nú áfram þar til berustykkið mælist 20,5 (23-25,5) sm, hafið síðustu umf á röngunni. Fellið af fyrir öxl 14(15- 17)1 i byrjun næstu fjögurra umf. Geymið 26 (30—30) 1 sem eftir eru. Slítiðfrá. FRAMSTYKKI: Prj eins og bak frá ★ ★ til ★ ★. Næsta umf: 2 1 br, ★ 2 1 sl, 2 1 br, endurt frá ★. V-hálsmál: Prj 41 (45—49) 1, snúið við og geymið lykkjurnar sem eftir eru. Takið úr 1 1 við hálsmálið í næstu og síðan annarri hverri umf. þar til 31 (32—38) I eru eftir, síðan í fjórðu hverri umf þar til 28 (30—34) 1 eru eftir. Haldið nú áfram og fellið af fyrir öxl í sömu hæð og á baki 14 (15—17) 1 í annarri hverri umf. Prj berustykkið eins hinum megin en gagnstætt. ERMAR: Fitjið upp 34 (38—42) 1 á prjóna nr 5. Prj 24 umf stroffprjón eins og á baki. Skiptið yfir á prjóna nr 7. Næsta umf: Aukið i: 5 1 sl ★ aukið i einni 1, endurt frá ★, endið á 5 1 sl. Nú eru 58 (66—74) I á prjóninum. Næsta umf: br. Prj 8 heil munstur á baki. Fellið laust af. FRÁGANGUR: Pressið á röngunni eins og fyrirmælin á hnotunni segja til um, gætið þess að öll mál standist. Saumið hægri axlarsaum. Hálsmál: Takið upp frá réttunni á prjóna nr 5: 42 (48—56) 1 vinstra megin, 1 1 i miðju (merkið hana með mislitum þræði), 42 (48—56) 1 hægra megin og 26 (30—30) 1 af bakstykki. Nú eru 111 (127—143) 1 á prjóninum. Næsta umf: (ranga) Stroffprjón: 0 (2—2) 1 sl ★ 2 1 br, 2 1 sl, endurt frá ★ út að miðju, miðlykkja prj br, 2 1 sl ★ 2 1 br, 2 1 sl endurt frá ★ endið á 0 (2—2) 1 br. Næsta umf: Stroffprjón þar til tveim 1 fyrir miðju, gerið þá steypil 1 1 sl, 2 I sl saman, stroffprjón út prjóninn. Næsta umf: Stroffprjón þar til tveim 1 fyrir miðju, 2 1 br saman, 1 I br, 2 1 br saman, stoffprjón út prjóninn. Endurt siðustu tvær umf tvisvar. Fellið af eins og lykkjurnar liggja, takið úr í affellingarumferöinni eins og áður. Ljúkið við að sauma peysuna saman. Saumiðermarnar í. Pressið saumana. XX. tbl. Vlkan 37

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.