Vikan


Vikan - 15.03.1979, Síða 53

Vikan - 15.03.1979, Síða 53
I Einfaldur og afar góður réttur SAXAÐ NAUTABUFF AÐ HÆTTI RÚSSA Það sem til þarf (fyrir einn): 200 g magurt nautahakk 2 eggjarauður 1/2 tsk. salt 1/4 tsk. pipar 1 laukur 2 sneiðar rauðrófur 1 msk. kapers 100 g smjör. Eldhús Vikunnar og Klúbbur matreiðslu- meistara Mótið far i kjötkökuna með hntfsskaftinu og létið eina eggja- rauðu í farið. Matreiðslumeistari: Jón Sveinsson Ljósm: Jim Smart 0 i ' m Blandið einni eggjarauðu, salti og pipar saman við hakkið og saxið það út í um 1/2 sm þykka köku. Leggið kjötkökuna saman utan um rauðuna og gætið þess, að hisi springi ekkL Léttsteikið buffið f smjöri ó béðum hliðum. Saxið lauk og rauðrófur og berið með ésamt kaporsnum. Borðað með soðnum kartöflum. ll.tbl. Vikan 53

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.