Vikan


Vikan - 06.10.1983, Side 5

Vikan - 06.10.1983, Side 5
 :j$0 Hlutirnir nýttir íbotn! Eyrnalokkar af öllum staróum oj aeróum aru nú í tisku. Við bendum hér 7.*»-•“2*251 fvrir hina hagsýnu husmoöur. Þetta eru InsTuggarsemhangaílitlumkrókum 3. í uenjulegum eymalokkum. SS-—« gangi og artti þá engmn að þurfa oö yera varalitslaus ef viðkomand. Þvrft. skyndilega á honum að haldal Hoyrðu, er þetta örugglega vanur leiðsögumaður? SÚR HLÁTUR OGKÁTUR GRÁTUR THfinningamyndir Gottfrieds Heinwein Fyrir fjórum árum málaði austurríski mál- arinn Gottfried Helnwein mynd af dánu barni sem lá ofan á diski með mat. Hún var birt í þarlendu tímariti með opnu bréfi tU þekkts geðlæknis í Vínarborg sem Helnwein kveður „taka ákvarðanir um það hver sé heilbrigður og hver ekki”. Þessi sami geölæknir hafði á stríðsárunum verið meðlimur í SS-sveitunum og framkvæmt „lyfjatilraunir” á bömum í fangabúðum. Helnwein er málari frelsisins. Honum stendur beygur af ítökum stórra hópa „hvort sem þeir eru pólitískir, listamenn eða vísinda- menn”. Helnwein hvetur menn til að hugsa sjálfstætt. Á hinn bóginn hef ur Helnwein mikinn áhuga á félagslegum öfgum, sem sagt her og fjöl- leikahúsi. Herinn bælir niður tilfinningar ein- staklingsins en sirkusinn leggur mest upp úr löngunum og útliti þeirra sem eru óvenjulegir og afbrigðilegir. „Að velja sér viðfangsefni sem er ýkt og öfgakennt er ákvörðun hins frjálsa manns,” segir Helnwein. Listin, lífið og leikhúsið er óaðskiljanlegt að mati Gottfrieds Helnweins sem tók þátt í götuleikhúsum andófsmanna á sjöunda ára- tugnum. Meðfylgjandi andlitsmyndir hans sýna fólk sem er gagntekið sterkum til- finningum. Svipbrigðin eru svo öflug að erfitt er að greina hvört fólkið er ánægt eða þjáist, hvort það hlær eða grætur. V f \^m i . Æ 4«. tbl. Vlkan 5

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.