Vikan


Vikan - 06.10.1983, Blaðsíða 14

Vikan - 06.10.1983, Blaðsíða 14
hverju kvöldi. Það var farið seint heim og síðar meir. ég segi ekki klukkgn,hvað. .. í morgunhópinn hafði bæst liðsauki, sem var E!va systir þeirra Indu og Sisiar, og^þær h’ofðu borðað snigla 1 móttökuveislunni. Eva var þarna á eigin vegum en gisti á sama háteli og við, að sjálfsögðu. 07.07.: Báðir háparnir fáru í skoðunarferð um borgina. Reyndar ekki saman - heldur mættust þeir á táknrænan hátt r*Rue Ri^oli um kl. 13:30. Þá var morgunhápurinn að koma úr þessari 3ja klukkustunda skoðurnarferð en hinn að leggja af stað. Þetta var mjög skemmtileg ferð og gagnleg upp á að átta sig á borginni, sem reyndar er mjög auðvelt að rata í. Þarna fákk maður sýnishorn af hverfum og gat því stungið út það sem manni þátti áhugavert að heimsækja (sem var reyndar allt) síðar og betur. Haður fékk heyrnartæki í sætin og gat síðan val- ið um fimm tungumál. Inn á milli sögulegra upplýsinga var leikin músík og jafnframt voru gáðar þagnir til að njáta útsýnisins úr þessari tveggja hæða rútu. V/ ið vorum að sjálfsögðu efst og í fremstu sætum. Þetta var þvi einstaklega smekklega gert hjá Frökkunum og ekki aðeins fyrir ameríska túrista. Helstu staðir sem ekið var um og skoðaðir voru: öperan, Trinity-kirkjan, Clichy-torgið, Sacré-Coeur-kirkjan á Montmartre, Nadeleine- kirkjan, Concorde-torgið, Champs-Elysées breiðgatan, Eiffel-turninn, Louvre safnið, Notre Dame-kirkjan, Luxembourgarhöllin og garðarnir. Þannig að á ofanskráðu má sjá að víða var komið við. En þegar staðið var upp úr rútunni og við nýbúnar að keyra niður frá Montmartre og framhjá Sacre Coeur kirkjugarðinum og af segulbandinu voru talin upp helstu mikilmennin sem hvíldu í garðinum (að sjálfsögðu eng- in kona nefnd) rifjaði maður upp í huganum allar þær byggingar og minnisvarða sem við höfðum ekið hjá, allir reistir körlum til heiðurs eða þeir reist þá sjálfum sér til dýrðar. Hversu margar konur höfðu verið nefnd- ar? ?? Það þyrmdi yfir manní á hvað vorum við kerlingarnar eiginlega að ráðast? Hverju ætluðum við að breyta? Hvenær yrði farið í skoðunarferðir um götur, byggingar og torg reist konum til dýrðar. Þá hugsaði maður, --- 1--J- -3 1—J-- 1--- i-----Þetta ct vonlaus baratta við alla best að hætta þessu kvennakjaftæði og snúa sér að fnmerkjasöfnun söguna', Eftir ferðina hittumst við svo á torginu okkar og þá var ákveðið að fara, báðir héparnir, að borða á Montmartre til að halda upp á afmæli undirritaðr- ar. V/ið borðuðum síðan á veitingastaðnum La Cré- Haillére 1900 sem var við aðaltorgið (Place du Tertre) þar sem málararnir halda til. \J ið feng- um að sjálfsögðu gáðan mat en borðhald með svona stðrurn háp var auðvitað þungt í vöfum og því lauk ekki fyrr en undir klukkan eitt. Þær hressustu fáru á næturklúbb, hinar heim að sofa. Þarna riðluðust hépar í afstöðu sinni. Ef einhverjar vildu fara heim - þá myndaðist hápur um það og engin þurfti náuðsynlega að hanga í rassinum á hinni. 08.07 : Uið hittum morgunhðpinn um hádegið en þá voru þær að koma úr þriggja klukkustunda skoðunar- ferð frá V/ersölum. En eftir lýsinqu þeirra á --f-erðinni- tnkum—vi-ð—nkkai— fmrð—þemg-srð—af—dagskrá;- Hitinn hafði verið éþolandi, ekkert heyrst í leiðsögumanninum vegna aragrúa ferðamanna, hvergi Tbe-G.ib o kka£ 9« stáll til að tylla sér á þe^ar verið var á gangi um alla salina og hvergi deigan dropa að fa. Hins vegar var heimsákn í garðana vB’i 'pB55 wlr'ði.-Þ'gnTilTráð--vrgygaiir PÍða-gnn srtir nkkar niuia---- af hápnum. Eftir hádegi tðku V/ersalafarar sér smá síesta. V/ið ætluðum þrjár rétt að skreppa og fjárfesta í stuttbuxum, sem varð þriggja klukkustunda ferð með neðanjarðarlest, því auðvitað þurfti fyrst að finna banka til að skipta peningum. Seinni partinn gengum við svo um hverfið okkar '’narais". Þar fundum við verslun sem seldi gamla kjála. Þar fötuðum við okkur upp, mátuðum hverja flík í búðinni og varð heldur betur líf í tuskunum. Afgreiðslukonan gaf okkur síðan upp heimilisfang á ágætum veitingastað í grenndinni: "La Bergerie". Þetta kvöldið var borðað snemma því Eva frænka var búin að kaupa sér lestarmiða í pílagrímsferð til Lourdes - eins og sannur kaþálikki. Þetta var tíu klukkustunda lestarferð hvora leiðT Okkur fannst það mikil dirfska að rífa sig burt frá hápnum til að fara ein í þessa miklu ferð. Kvöldhépurinn dreif sig síðan í siglinguum Signu um kvöldið - í stárum tveggja hæða bát og létu þær vel af mjúkum sætum og nutu siglingarinnar í hvívetna. V/ið skelltum okkur í fjörið hjá Felix, okkar stað í París, en þá var aðeins opið í kjallaranum. Þar var leikinn brasilískur djass og dansað til klukkan fimm um morguninn. Háttökurnar voru að sjálfsögðu frábærar eins og við var að búast hjá "okkar manni". V/ið fengum frítt inn og leiðsögumann sem talaði ensku um staðinn. Þarna hittum við þjéninn géða sem bar í okkur. hnallþáruna fórðum og urðu miklir f agnaðarf undir. V/ið héldum nú ekki út alveg fram að lokum en reyndum að sýna lit - og halda uppi orðstír okkar kvenna fram undir þrjú. 09.07.: Þennan morgun ákvað kvöldhépurinn að vakna snemma því að nú átti að fara á markað og þá verður maður að vera snemma á \/í/ukx»uu£*<j4£ ó&- tfc&Zd- ferðinni. Aldrei þessu vant ákvað morgunhápufinn að sofa fram- eftir T V/ið fárum á markaðinn "Marché d'Aligre” (alsírskan markað) í 12. hverfi, en hann sækja aðallega innflytjend- ur. Gaman var að fylgjast þar með iðandi mannlífinu í alveg steikjandi hita. Þarna var seífi matvara, græn- meti, gömul föt og antík, Eitthvað reyndum við að versla, meðal annars sporðrenndum við einni melonu saman en vorum hálf-dasaðar af hita. Þá var að leita að stað^ til að tylla sér niður á meðan leitað var að stefnu og auðveldustu leið að kvennahúsinu "Carabosse" sem er við Rue Roquette. Þar var békayerslun sérhæfð í kvenna- fræðum og innaf henni lítil testofa sem aðeins konur hafa aðgang aðí Þessi staður er rekinn af tíu konum og töluvert líf virtist vera í starfi þeirra, meðál annars fengu þær gesti í heimsákn ef út var komin spennandi bék 6g einnig gátu konur sýnt listaverk á veggjunum og fleira var þar á döfinni. Uið forum áð húgleiðá hváð við allar gætum gert' heima - úr því þær gætu haldið úti þessu starfi aðeins tíu konurT Þarna var alveg 14 Vikan 40. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.