Vikan


Vikan - 06.10.1983, Qupperneq 22

Vikan - 06.10.1983, Qupperneq 22
— Fóruð þið á Brúðkaup Fígarós? — Nei, enviösendumskeyti! — Ert þú eitthvað fyrir óperur. — Já, ekki get ég nú sagt annað. Bara ef fólkið væri ekki alltaf sí- syngjandi. Það var á sýningu á Hamlet að tvær konur geröust býsna mál- glaðar og fullorðinn karlmaður sá sig tilneyddan að sussa svolítið á þær: — Viljið þið gera svo vel að hafa hljóð, dömur mínar, maöur heyrir ekkert í leikurunum. Önnur kvennanna leit afskap- lega hneyksluð aftur fyrir sig og virti manninn fyrir sér stundar- korn gegnum lonníetturnar: — Já, en góði maður. Hver ein- asta siðfáguð manneskja kann Hamlet utanað! — Það var svo hrikalega heitt þarna í Sahara, hitinn 60 gráður, að tígrisdýrin.. — Já, en það eru engin tígrisdýr í Afríku... — Nei, enda voru þetta í raun- inni hlébarðar, en það var bara svo heitt að deplarnir voru farnir að renna niður í taumum. Það var eitt sinn maður, sem átti að gista nótt eina í gömlum kastala. Hann þóttist verulega hugrakkur og bauðst þess vegna til aö sofa í bláa turnherberginu þar sem átti að vera verulega reimt. Hann gekk til náða um kvöldið en vaknaði um nóttina viö að vofa nokkur var að nálgast hann ógn- vænlega. Hún kom nær og nær og SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670 SENDUM BÆKLINGA RAUN ÞURRU steyptist loks yfir manninn og sagði hásriröddu: — Hvar erumölkúlurnar! — Skipstjóri, ég finn ekki káetuna mína. — Manstu nokkuð númerið á henni? — Nei, en það er viti fyrir utan gluggann. — Já, það getur vel verið að þú hafir ekki fengið nýjar síðbuxur í fimm ár, sagði eiginkonan við eiginmanninn, en ég veit að minnsta kosti aö ég get ekki verið þekkt fyrir að láta sjá mig í þessum nærbuxum lengur! Tvær konur voru að tala saman um hundana sína. — Áttu ættartréð hans Fídós þíns? spurði önnur. — Nei, hann er nú bara vanur að nota það tré sem hann finnur næst... Vinkonurnar hittust í stórversl- uninni. — Nei, Lilla, ég hélt nú bara að þú værir dauð! — Núafhverju? — Eg hef ekki heyrt nokkurn mann tala illa um þig mánuöum saman. Kannski ættum við að múta útkeyrsiumönnunum til að fara i verkfall, þannig að allir keppist við að hamstra vörurnar frá okkur! Það var ekki fyrr en hann lenti inni að óg fattaði hvað hann er lólegur i samræðum. 22 Vikan 40. tbl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.