Vikan


Vikan - 06.10.1983, Síða 59

Vikan - 06.10.1983, Síða 59
VERÐLA UNAHAFAR Eftirtaldir hlutu verðlaun fyrir réttar lausnir á gátum nr. 34 (34. tbl.): Verölaun fyrir krossgátu fyrir börn: 1. verðlaun, 200 krónur, hlaut Hildur Hauksdóttir, Hlíðarvegi 50, 230 Njarðvík. 2. verðlaun, 120 krónur, hlaut Ingibjörg Jónsdóttir, Nautabúi, Vatns- dal, 541 Blönduósi. 3. verðlaun, 120 krónur, hlaut Sigurður Kr. Omarsson, Esjugrund 17, 270Varmá. Lausnarorðið: SNORRI Verðlaun fyrir krossgátu fyrir fullorðna: 1. verðlaun, 250 krónur, hlaut Ingibjörg Þorleifsdóttir, Lynghrauni 5, 660 Reykjahlíö. 2. verðlaun, 200 krónur, hlaut Hulda Sigurlásdóttir, Vallarbraut 8, 860 Hvolsvelli. 3. verðlaun, 120 krónur, hlaut Svanhildur Karlsdóttir, Markhöfða, Hrútafirði, 500 Brú. Lausnarorðið: DÆMIGERÐUR Verðlaun fyrir orðaleit: Verðlaunin, 225 krónur, hlaut Halla Reynisdóttir, Strjúgsstööum, Bólstaðarhlíðarhreppi, 541 Blönduósi. Lausnarorðið: VARNAR-LEIKUR Verðlaun fyrir 1X2: 1. verölaun, 250 krónur, hlaut Sigrún Björnsdóttir, Unufelli 19, 109 Reykjavík. 2. verðlaun, 200 krónur, hlaut Björn Þór Jóhannsson, Varmalandi, 755 Stöðvarfirði. 3. verðlaun, 120 krónur, hlaut Sigurður Ingólfsson, Litluhlíð 2 a, 600 Akureyri. Réttarlausnir: 2—2—1—1—1—X—X—1 LA USN Á BRÍDGEÞRA UT Við bjóðum myndarleg peningaverðlaun fyrir lausn á gátunum fjórum. Fyllið út formin hér fyrir neðan og merkið umslagið VIKAN, pósthólf 533, gátur. Senda má fleiri en eina gátu i sama umslagi, en miðana VERDUR að klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuður. LAUSNNR. 40 1X2 1. verðlaun 250 kr. 2. verðlaun 200 kr. 3. verðlaun 120 kr. SENDANDI: 1 2 3 4 5 6 7 8 ORÐALEIT 40 — Þetta er létt æfing. Suður á fyrsta slag á spaða. Tekur trompás og spilar litlu hjarta á tíu blinds. Ef trompin skiptast 3—2 er spilið í höfn en með þessari spilamennsku tryggir suöur sögnina ef austur á DG fjórðu í trompinu. Kemst inn á tígulás síðar til að svína hjartaníu. Ef vestur á „litlu hjónin” f jórðu í hjarta er ekki hægt að vinna spilið. Lausnaroröið: Sendandi: Ein verðlaun: 225 kr. LAUSNÁ SKÁKÞRAUT 1. - - Dh2 og svartur gafst upp. Ef 2. Hel — Dxe2. LAUSNÁ MYNDAGÁTU Sðlmundur fer á skíði LAUSN Á „FINNDU 6 VILLUR" -------------------------------------------- KROSSGÁTA FYRIR FULLORÐNA 1. verðlaun 250 kr., 2. verðlaun 200 kr., 3. verðlaun 120 kr. Lausnarorðið: Sendandi: KROSSGÁTA FYRIR BÖRN 1. verðlaun 200 kr., 2. verðlaun 120 kr., 3. verðlaun 120 kr. 40. tbl. Víkan 59

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.