Vikan


Vikan - 12.08.1993, Blaðsíða 52

Vikan - 12.08.1993, Blaðsíða 52
TEXTIOG UOSM.: PETUR VALGEIRSSON i PETUR VALGEIRSSON UTVARPSMAÐUR SEGIR FRA ÍINTYRAFERD UM SUDUR-AMERÍKU (llH'l.lMa' (ALltAÁ 1. HLUTI Þegar ferðalög komu fyrst upp á teninginn í lífi mínu henti mig sú reginheppni að þvælast um Afríku og eftir aðeins fjögurra mánaða veru hitti ég mann sem mér hefur oft orðið hugsað til. Hann var nefnilega rúmlega þritugur og hafði ferðast nær allt sitt lif. Merkilegast er að ekki eyddi ég meira en einni kvöldstund í spjall við þennan mann en slíkur var samhljómur í okkar speki að mér fannst sem ég hefði þekkt hann allt mitt líf. Ég hef oft velt því fyrir mér af hverju hann hafði svo stórkostlega yfirsýn og fallegan skilning á frelsinu, hamingjunni og lífinu í heild. Því meira sem ég hef þvælst um hnattkringluna hefur mér fundist svarið æ Ijósara. Það er nefnilega viskan sem skapast í reynslunni að ferðast. ífcS'.W Ví jSazB O L Eftir þriggja vikna dvöl í London og París við lokaundirbúning terðar um Suður-Ameríku tók við um tuttugu tíma flug til Quito, höf- uðborgar Ecuador, með milli- lendingu í Caracas, höfuð- borg Venezuela. Quito stend- ur í 2850 metra hæð og er önnur hæsta höfuðborg ver- aldar á eftir La Paz en Quito stendur einmitt við rætur eld- fjallsins Pichincha sem gnæfir 4776 metra yfir sjávarmáli. HÁFJALLAMENNING Í ANDESFJÖLLUM Það voru mikil viðbrigði að yf- ▲ Þar sem vörutlutn- ingalestir eru lang- ódýrasti far- kosturinn eru þær undan- tekninga- [aust yfir- hlaðnar. ◄ Tekiö í Bogtá, höfuöborg Kólumbiu. Tandur- hreinn og til í slaginn. irgefa; Evrópu og detta inn í háfjallamenningu Andesfjall- garðsins 4 vesturströnji §uð- ur-Ameríku, loftið var föluvert þynnra en maðurátti áð verij- ast og ekki var nú hlaupið að því að gera sig skiljarilegah við mannskapinn því ensku- kunnátta manna var engin og ekki var spænskan mín upp á marga fiska. Eitt varð ég þó að viðurkenna - það var mikil og góð tilfinning að vera mættur aftur í dansinn því að um leið og ég gekk út úr flug- stöðvarbyggingunni og inn í hitann og svitann var ég um- kringdur af leigubílstjórum, götusölumönnum, skópússur- . um, hótelsölumönnum og auðvitað létu unglingagengin sig ekki vanta. Þau fylgdust grannt með hvort væri ekki hægt að ræna einhverju af þessum flækingsfír sem var að ryðja sór leib Vgegnum -mannskarpnn og skildi lítt í .pviLsemL raénn gjömmuðu hver upp í annan. Þá var ekki annað að gera en senda þeim vel valda vísuna á okkar yl- hýru íslensku tungu, bara svona rétt til að tvístra hópn- um. FYRSTI DAGURINN Í SUÐUR-AMERÍKU Eftir að hafa tekið nokkra leigubílstjóra á beinið samdist mér loksins við aldraðan mann um verð til að komast yfir í eldri hluta borgarinnar, 52 VIKAN 16.TBL. 1993
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.