Vikan


Vikan - 12.08.1993, Blaðsíða 37

Vikan - 12.08.1993, Blaðsíða 37
glæpi eins og til dæmis lík- amsárás er aö ræöa þarf ung- lingurinn að mæta nokkrum sinnum á endurhætingarstöð þar sem hann föndrar eitthvað og spjallar við vinalegt starfs- fólk. Og þegar kemur loksins að því að börnin eru vistuð til einhvers tíma á betrunarstofn- un er það um seinan. Þau hafa þá þegar útskrifast úr skóla götunnar." Hún gefur breska dóms- kerfinu ekki háa einkunn. „Dómstólar okkar standa ekki undir nafni. Fyrst og síðast ber þeim að vernda varnar- lausa borgara og dómstólar eiga ekki að óttast vald sitt til að beita refsingu.“ Mál afbrotaunglinga kalla að hennar sögn vissulega á samúð í einstökum tilvikum en hún leggur áherslu á að lin- kind í garð afbrotaunglinga sé stöðugt að aukast þannig að samfélagið eigi örðugt með að taka af skarið og beina þeim inn á farsælli braut. „Börn þurfa ákveðin mörk, aga og reglu. Það er beinlínis í þágu slíkra ungmenna að einhver geti tekiö í taumana og látiö þeim í té menntun í því skyni að þau verði nýtir borgarar." □ 16.TBL. 1993 VIKAN 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.