Vikan


Vikan - 12.08.1993, Side 37

Vikan - 12.08.1993, Side 37
glæpi eins og til dæmis lík- amsárás er aö ræöa þarf ung- lingurinn að mæta nokkrum sinnum á endurhætingarstöð þar sem hann föndrar eitthvað og spjallar við vinalegt starfs- fólk. Og þegar kemur loksins að því að börnin eru vistuð til einhvers tíma á betrunarstofn- un er það um seinan. Þau hafa þá þegar útskrifast úr skóla götunnar." Hún gefur breska dóms- kerfinu ekki háa einkunn. „Dómstólar okkar standa ekki undir nafni. Fyrst og síðast ber þeim að vernda varnar- lausa borgara og dómstólar eiga ekki að óttast vald sitt til að beita refsingu.“ Mál afbrotaunglinga kalla að hennar sögn vissulega á samúð í einstökum tilvikum en hún leggur áherslu á að lin- kind í garð afbrotaunglinga sé stöðugt að aukast þannig að samfélagið eigi örðugt með að taka af skarið og beina þeim inn á farsælli braut. „Börn þurfa ákveðin mörk, aga og reglu. Það er beinlínis í þágu slíkra ungmenna að einhver geti tekiö í taumana og látiö þeim í té menntun í því skyni að þau verði nýtir borgarar." □ 16.TBL. 1993 VIKAN 37

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.