Vikan


Vikan - 12.08.1993, Blaðsíða 23

Vikan - 12.08.1993, Blaðsíða 23
VIÐSKIPTAKORT LESENDA VIKUNNAR: ÁiiiiiÁiAiiiiiiiiíAÁÁiilil ✓ ÆVINTYRI VERULEIKANS tTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTT BRJÓTTU UPP VANAATRIÐIN Sólin skín og allt verður svo fallegt. Fólkið á göt- unni er léttklætt og brosir í gleði sinni. Ég sest inn í gamla skódann minn og þeysi af stað að leita ævin- týra. Ætti ég aö setjast hjá steini og eiga við hann orð - eða fara á kaffihús með góðri vinkonu og ræða málin? Ef til vill ætti ég að heimsækja ein- hvern sem ég hef ekki séð lengi. Bíllinn geysist um göt- urnar með smáaðstoð af minni hálfu. Stýri af ákefð bjartsýnismanneskjunnar sem eru allir vegir færir. Finnst ég vera frjáls þótt ég skuldi svo- lítið í bankanum og sé ekki búin að skipuleggja veturinn sem koma mun. Af hverju að vera að skipuleggja hlutina of mikið, fara of mikið eftir áætl- unum sem ég set mér? Flvað ég vildi geta fengiö að vera eins og lækjarsprænan sem rennur áfram án hindrunar, bara vera þarna á ferðinni og halda áfram, áfram án þess að særa neinn, án þess að taka allar þessar ákvarðanir sem maður virðist alltaf verða að taka. Sólin segir ekki allar sögur. Margir eiga um sárt að binda þótt bjart sé úti. Margir eiga erfitt vegna atvinnuleysis og standa frammi fyrir því að eiga of mikinn tima aflögu. Flvað gerir maður þá? Hvað er gaman að gera og kostar ekki mikla peninga? Hér koma nokkur atriði sem mér hafa reynst vel í gegnum árin. Gáið að hvort þau duga ykkur ekki jafnvel, ef ekki í gamni þá í þónokkurri alvöru. 1. Farið í Hagkaup í Kringl- unni og fáið ykkur kaffi þarna hjá salatborðinu. Gangið svo tvö skref að ísvélinni og setjið smáístopp ofan í kaffið. 2. Heimsækið einhvern sem þiö eruö ekki alveg viss um hvort sé vel við ykkur eða ekki. Eftir heimsóknina getið þið strikað viðkomandi út af vinsældalistanum og verið fegin að fá þetta á hreint eða fagnað því aö hugboð ykkar reyndist rangt. 3. Skrifið ævisöguna. Hún er engri annarri lík og sjáið hvað þið eigið í rauninni gott - að vera bæði læs og skrifandi. 4. Safnið hári og prófið alls konar hárgreiðslur. Þetta tek- ur tíma en það er hann sem við eigum nóg af, einmitt núna. 5. Segið sannleikann eins oft og þið getið. Hann er nefni- lega svo hressandi, þótt lygi- legur sé. 6. Hugsið hlutina upp á nýtt. Breytið því sem hægt er að breyta. Brjótið upp vanaatriði sem ekki eru ómissandi og gerið hlutina á nýjan veg. 7. Ekki vera viðkvæm. y-> Cö O: O =| 7*0 uo AUGLÝSINGA- OGIÐNAÐARLJÓSMYNDUN REYKJAVÍKURVEGI 64 - HAFNARFIROI • SÍMI 652620 . HEIMASÍMI 52030 Hreinsum allan venjulegan fatnað með bestu vélum sem fáanlegar eru I dag. Tökum í þvott fyrir fyrirtæki. Hreinsum einnig gluggatjöld, svefnpoka, gólfmottur, tjöld o.fl. HflRGREIÐSLUSTOFfl HOLLU MflGHUSDOTTUR MIÐLEITI7 • SÍMl 6B5562 HÁRSNYRTISTOFAN GRANDAVEGI 47 62 61 62 RAKARA- & HÁRtjRE/ÐSMSTDFA HVERFISGÖTU 62 -101 REYKJAVlK 16. TBL. 1993 VIKAN 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.