Vikan


Vikan - 12.08.1993, Blaðsíða 58

Vikan - 12.08.1993, Blaðsíða 58
 Iþessari Viku birtum við myndir frá sýningu jap- anska hönnuðarins Kenzo í París og línu hans fyrir næsfa vetur. Það má segja að Kenzo sé brautryðjandi aust- urlenskra fatahönnuða í París en í dag skipa þeir sér á bekk með athyglisverðustu hönn- uðum þar í borg. Kenzo hefur borið með sér ferskan blæ frá heimalandi sínu, Japan, og allt frá upp- hafi áttunda áratugarins, er hann vakti fyrst athygli í París, hefur hann blandað saman á frumlegan hátt ríkjandi straumum og áhrifum frá hin- um ýmsu löndum en mest ber á japönskum áhrifum eins og sést greinilega á meðfylgjandi myndum. Þó að Kenzo sé í dag al- þjóðlega viðurkenndur og fyrir- tæki hans með þeim grósku- mestu á þessum markaði þá hefur frægðarsólin ekki alltaf skinið jafnsterkt. Eftir að hafa numið fatahönnun f Tokyo, reyndar gegn vilja foreldra sinna, réðst hann til stórrar verslunarkeðju þar sem hann hannaði kjóla í „færibanda- vinnu“. Honum bar að skila af sér fjörutíu klæðnuðum full- hönnuðum i lok hvers mánað- ar! í Tokyo bjó hann við kröpp kjör en það var fyrir algera til- viljun að hann gat látið gamlan draum rætast og farið til París- ar. Upp í hendurnar á honum kom álitleg bótagreiðsla vegna þess að húsið þar sem hann var búsettur var rifið. Er til Parísar kom reyndist raunveruleikinn annar en hann hafði gert sér í hugar- lund en þetta var fyrsta ferð hans til Vesturlanda. Borgin birtist honum grá og lítt vin- samleg í fyrstu. En ekki gafst hann upp við erfiða byrjun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.