Vikan


Vikan - 12.08.1993, Side 7

Vikan - 12.08.1993, Side 7
vígða sambúð ekki eins alvar- lega og konur. Mun fleiri karl- menn í sambúð halda framhjá en giftir menn. Sá aðilinn sem er meira í mun að sambúðin haldist dett- ur of oft í þá gryfju að sættast á málamiðlanir. Hinn kemst því upp með að haga sér að vild. Margir sjá óvígða sambúð í rómantísku Ijósi, sem samband tveggja manneskja sem vilja ekki binda hvor aðra á klafa hjónabandsins heldur treysta hvor annarri án þess að vilja slá eign sinni hvor á aðra. Þetta er þó ekki alltaf raunin. Þegar fólk hikar við að skuld- binda sig og velur þess í stað sambúð getur það verið merki um tillitsleysi og sjálfselsku. Með því að vera i sambúð er verið að fullnægja ákveðnum tímabundnum þörfum. AÐ SLÍTA SAMBÚÐ Öll vitum við að ástarsamband getur tekið enda. Margar kon- ur treysta á að með því að velja sambúð í stað hjóna- bands séu betri líkur á að hægt sé að skilja sem vinir, ef til þess komi, án lögfræðilegra vandamála skilnaðar. Mann- legar tilfinningar eru þó óút- reiknanlegar og sambandsslit eru alltaf sársaukafull, hvort sem um hjónaband eða sam- búð er að ræða. Sumar konur segja jafnvel að lögskilnaður sé einfaldari en sambúðarslit. Hjón, sem skilja, fá til að mynda mun meiri samúð frá umhverfi sínu, vinum og ætt- ingjum. Fólk, sem slítur sam- búð, er bara að „hætta saman“ og leyfir sér ekki að ganga ( gegnum hið eðlilega ferli sorg- ar, sársauka og vonbrigða. Það er líka algengur mis- skilningur að það sé alltaf lagalega einfalt að slíta sam- búð. Réttarstaða fólks í ó- vígðri sambúð getur verið mjög léleg. Eina örugga leiðin til að forðast lagaleg vandræði við sambúðarslit er að halda öllum eignum vandlega að- skildum. Þetta finnst mörgum leiðinleg tilhugsun - svona eins og frekar sé gert ráð fyrir sambúðarslitum en hitt - og forðast þvf að tryggja stöðu sína eða jafnvel að ræða mál- in sín á milli. Það er engin ástæða til að tíunda frekar þær hliðar óvígðrar sambúðar sem geta verið varasamar - og það eru líka margar hliðar sem eru já- kvæðar og heilbrigðar. Óvígö sambúð getur verið gott og þroskandi samlífsform, svo framarlega sem forsendurnar eru Ijósar. □ TÍMARIT SEM VEKJA ATHYGLI w ui I.IH.M.ÍM. ioím mivitou wumi /Sn HHI81P r=i HAHÝSAKUPURCa.*, H ÓTRÚLEGAR [ SÖGUR AF| HELGA BJÖRNS g ..... HJÁ KATÝ OG ADDA | ENDURBÆTTUR 11 SKÓGARVARÐAR- J) BUSTAÐUR MED SÁL U GARDYRKJA B GLBR lONARSNlA bruduhus &RSTOFA BIOGA B LAMPAR LENSKT PARKET B KRISTALL iYNPARAMMAR KYNSVALL GRIKKJA þAtttaka kvbnna I KV|NNA KUGUN STEFNUMÓTA NAUDGANIR HVERNIG ERU , TVIBURAR ’ 1 RÚMINU - OO KRABBAB? RADFULLNAOINU KARLMANNAj SPAOOMAR INÐIÁNA FÚRIN TIL IXTLAN SÆRINEA- MADURINN iBON IUAN GENGIB: AELM ANDLEG REVNSLA OG RANNSOKNIH /S8f"“Í ASKRIFT & DREIFING: 813122 16. TBL. 1993 VIKAN 7

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.