Vikan


Vikan - 12.08.1993, Blaðsíða 7

Vikan - 12.08.1993, Blaðsíða 7
vígða sambúð ekki eins alvar- lega og konur. Mun fleiri karl- menn í sambúð halda framhjá en giftir menn. Sá aðilinn sem er meira í mun að sambúðin haldist dett- ur of oft í þá gryfju að sættast á málamiðlanir. Hinn kemst því upp með að haga sér að vild. Margir sjá óvígða sambúð í rómantísku Ijósi, sem samband tveggja manneskja sem vilja ekki binda hvor aðra á klafa hjónabandsins heldur treysta hvor annarri án þess að vilja slá eign sinni hvor á aðra. Þetta er þó ekki alltaf raunin. Þegar fólk hikar við að skuld- binda sig og velur þess í stað sambúð getur það verið merki um tillitsleysi og sjálfselsku. Með því að vera i sambúð er verið að fullnægja ákveðnum tímabundnum þörfum. AÐ SLÍTA SAMBÚÐ Öll vitum við að ástarsamband getur tekið enda. Margar kon- ur treysta á að með því að velja sambúð í stað hjóna- bands séu betri líkur á að hægt sé að skilja sem vinir, ef til þess komi, án lögfræðilegra vandamála skilnaðar. Mann- legar tilfinningar eru þó óút- reiknanlegar og sambandsslit eru alltaf sársaukafull, hvort sem um hjónaband eða sam- búð er að ræða. Sumar konur segja jafnvel að lögskilnaður sé einfaldari en sambúðarslit. Hjón, sem skilja, fá til að mynda mun meiri samúð frá umhverfi sínu, vinum og ætt- ingjum. Fólk, sem slítur sam- búð, er bara að „hætta saman“ og leyfir sér ekki að ganga ( gegnum hið eðlilega ferli sorg- ar, sársauka og vonbrigða. Það er líka algengur mis- skilningur að það sé alltaf lagalega einfalt að slíta sam- búð. Réttarstaða fólks í ó- vígðri sambúð getur verið mjög léleg. Eina örugga leiðin til að forðast lagaleg vandræði við sambúðarslit er að halda öllum eignum vandlega að- skildum. Þetta finnst mörgum leiðinleg tilhugsun - svona eins og frekar sé gert ráð fyrir sambúðarslitum en hitt - og forðast þvf að tryggja stöðu sína eða jafnvel að ræða mál- in sín á milli. Það er engin ástæða til að tíunda frekar þær hliðar óvígðrar sambúðar sem geta verið varasamar - og það eru líka margar hliðar sem eru já- kvæðar og heilbrigðar. Óvígö sambúð getur verið gott og þroskandi samlífsform, svo framarlega sem forsendurnar eru Ijósar. □ TÍMARIT SEM VEKJA ATHYGLI w ui I.IH.M.ÍM. ioím mivitou wumi /Sn HHI81P r=i HAHÝSAKUPURCa.*, H ÓTRÚLEGAR [ SÖGUR AF| HELGA BJÖRNS g ..... HJÁ KATÝ OG ADDA | ENDURBÆTTUR 11 SKÓGARVARÐAR- J) BUSTAÐUR MED SÁL U GARDYRKJA B GLBR lONARSNlA bruduhus &RSTOFA BIOGA B LAMPAR LENSKT PARKET B KRISTALL iYNPARAMMAR KYNSVALL GRIKKJA þAtttaka kvbnna I KV|NNA KUGUN STEFNUMÓTA NAUDGANIR HVERNIG ERU , TVIBURAR ’ 1 RÚMINU - OO KRABBAB? RADFULLNAOINU KARLMANNAj SPAOOMAR INÐIÁNA FÚRIN TIL IXTLAN SÆRINEA- MADURINN iBON IUAN GENGIB: AELM ANDLEG REVNSLA OG RANNSOKNIH /S8f"“Í ASKRIFT & DREIFING: 813122 16. TBL. 1993 VIKAN 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.