Vikan


Vikan - 12.08.1993, Blaðsíða 51

Vikan - 12.08.1993, Blaðsíða 51
iBpBl *.!!• 4 VwAv 4 % Þekktu hlutinn Getraunaleikur Matar- og vínklúbbs AB, Vikunnar og Bylgjunnar Getraunaleikur Vikunnar, Bylgjunnar og Matar- og vín- klúbbs AB heldur áfram íþessu blaöi, Þú þarft aö þekkja hlutina á myndunum sem tengdar eru vísbendingunum til að vera með. Þcer tengjast matreiðslu og er að finna í matreiðslubókum Matar- og vínklúbbs AB. Þegarþú veist svarið skrifarþú það á Vísbending A: Ríkur þáttur i mexíkósku matarœöi. Borið fram á margan hátt og er haft í marga rétti. Sendið lausnir til: Matar- og vínklúbburAB Getraunaleikur Nýbýlavegi 16 200 Kópavogi eða sendið fax í sítna 91-64 31 90 svarseðilinn úr Vikunni og sendir til Matar- og vínklúbbsins, þér að kostnaðarlausu. Vinningsha.fi verður dreginn út íþœttinum Tveir með öllu á Bylgjunni annan hvemfimmtudag. Ncest verður dregið út 26. ágúist. Glœsileg verðlaun fyrir heþþna lesendur. Ársáskrift að Matar- og vínklúbbi AB ásamt tveimur fyrstu bókunum, wokpönnu og gullkorti sœlkerans, sérstaklega merktu þér. Svarsedill þarf að hafa borist fyrir 26. ágúst Vísbending B: Htegt er að kaupa þennan ávöxt á margan hátt, niðursoðinn, fyUtan, fidlþroskaðan, með steini eða átu Olían iír þessunt ávexti er tnikið notuð til matargerðar. Ivor og sumar hefur mikið borið á auglýsingum frá sælgætisgerðinni Freyju sem hefur verið að minna fólk á Staurinn gamla og góða sem fyrirtækið hefur framleitt ( yfir hálfa öld. í verslunum hef- ur verið vakin athygli á tilvist Staursins með því að láta hann liggja frammi í sérstök- um bökkum sem ekki hafa farið fram hjá neinum - og þar að auki í nýjum pakkningum. Þegar þær eru teknar af, Staurinn skoðaður og síðan bitið í hann kemur í Ijós að þetta ágæti hefur hvorki breyst að útliti né að bragði, alltaf jafngóður. Ævar Guðmundsson, fram- kvæmdastjóri Freyju, sagði auglýsingaherferðina hafa gengið mjög vel, svo ekki væri meira sagt. Ástæðan fyr- ir því að Staurinn er auglýstur „Salan hefur aukist um 250%. Á sfðustu 20 dögum í júní höf- um við selt 200.000 stykki. Þetta þökkum við vel heppn- aðri auglýsingaherferð, sem auglýsingastofa P&Ó hefur annast, og svo auðvitað því að framleiðslan hefur ekki brugðist. Tilgangurinn með auglýsingunum var, eins og ævinlega, að stækka kaup- endahópinn. Fram að því keypti það einmitt núna er ein- faldlega sú að fram að þessu hefur framleiðslugetan verið takmörkuð þar eð staurinn var að miklu leyti handunninn. Nýlega festi Freyja aftur á móti kaup á nýjum sjálfvirkum vélum sem gera það að verk- um að unnt er að framleiða miklu meira magn en áður. fólk Staur sem þekkti hann frá gam- alli tíð á meðan unglingarn- ir keyptu nýrri tegundir sæl- gætis. Nú hefur hópurinn greinilega stækkað svo um munar og kynslóðabilið verið brúað." Að sögn Ævars hóf Freyja að framleiða Staurinn góða í kringum árið 1935 en þá réðst til fyrirtækisins þýskur maður, Wöhler að nafni, sem kunni sitthvað fyrir sér í sælgætis- gerð. „Hann var tekinn til fanga í stríðinu og sat í fanga- búðum i Bretlandi. Hann kom ekki aftur og býr nú í heima- landi sínu í hárri elli.“ Að- spurður hvort framleiðslan hefði breyst eitthvað á þess- um langa tíma taldi Ævar svo ekki vera nema að mjög litlu leyti, bragðið ætti að vera það sama og í upphafi. Hann gat þess þó að kexinu hefði verið breytt lítill- lega, það væri orðið aðeins þynnra og stökkara. Freyju karamellurnar eru líka að góðu kunnar - fyrir bragðið annars vegar og ekki siður fyrir það hversu stórar þær eru. í eina tíð voru þær kallaðar „haltu kjafti“-kara- mellur enda hafa börn varla mátt mæla meðan þau gæða sér á þeirri sælu. „Einhvern tíma var sá hátt- ur hafður á,“ segir Ævar, „í auglýsingaskyni, að ef fólk skilaði ákveðnum fjölda kara- mellubréfa þá fékk það kara- mellur í staðinn - eina fyrir tíu bréf. Ég held að bréfin hafi svo verið notuð aftur.“ □ 16.TBL. 1993 VIKAN 51 TEXTI: HJS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.