Vikan


Vikan - 12.08.1993, Blaðsíða 20

Vikan - 12.08.1993, Blaðsíða 20
AL ; iflJ 1/1 l/"1 «=c 'CD 1/1 'CD CD o Jórdanía heillaði Fríðu Böðvarsdóttir í gegnum fjarstýringu, ef svo má segja. Fríða sá um kaffistof- una í Listasafni íslands og starfaði þar þegar haldin var jórdönsk sýning í safninu. Svo veruleg áhrif höfðu hinir jór- dönsku munir á matráðskon- una að hún fór að þefa uppi uppskriftir og aðferðir í þar- lendri matargerð, enda á- hugamanneskja um mat- reiðslu og lærð í þeirri grein. Hér heima starfar hún meðal annars sjálfstætt við að taka sitja heldur skrifaði drottning- unni í Jórdaníu. Þar lýsti hún áhuga sínum á landi, þjóð og matarvenjum og drottning brást við með því að fela ís- lenska ræðismanninum að greiða götu hinnar áhuga- sömu matselju. FÉKK UNDANÞÁGU Úr varð að Fríða fékk vinnu á Inter Continental hótelinu i Amman, höfuðborg Jórdaníu. „Ég mætti bara í mínum kokkabúningi og fór að vinna með þrjátíu karlmönnum því stóð bjó Fríða hjá íslenskri stúlku, Sigríði Láru, sem þar var við arabískunám. Þar bjó einnig með þeim sænsk stúlka. En tókst Fríðu að kom- ast eitthvað inn í arabiska tungumálið? „Nei, voðalega lítið enda var ég ekki þarna nema f mánuð,” svarar hún en veit hins vegar mun meira um matargerðina. Og hér má alveg geta þess að Fríða hyggst kenna arabíska matar- gerð, meðal annars í kvöld- skóla Kópavogs frá og með hausti komanda. A Fríóa Böövars- dóttir tók ástfóstri viö jór- danska matargeró á sýningu f Reykjavík. að sér veislur. „Síðan fékk ég þá flugu i höfuðið að fara út og læra meira um matargerðina í Jórdaníu. Ég talaði við ís- lenskan matreiðslumann sem starfaði við arabíska matar- gerð á íslandi og fékk ýmsar hugmyndir hjá honum,” segir Fríða en hún lét ekki þar við konur fá ekki að vinna úti. Þær eru heima. Ég fékk und- anþágu frá því. Þarna hefur hver sinn yfirmann og yfir- maður minn hefur eldað fyrir konunginn í 25 ár. Og þarna voru fleiri, bakarar til dæmis, sem unnu eða höfðu unnið fyrir konunginn.” Meðan á Jórdaníudvölinni Hún bakar arabíska brauóió bara á eldavélarhellunni. Hér er aó finna leióbeiningar um baksturinn... JORDÖNSK MATARGERS FRlSU BÖSVARSDOTTUR: ARABiKT SKRÍTID KAFFI „Þeir nota mjög mikið af grænmeti, hrísgrjónum og baunum. Hrísgrjónin eru gjarnan innbökuð í grænmeti. Lambakjöt er síðan helsta undirstaðan í kjötréttum og með því borðað kælt, niður- soðið salat. Það er einnig snætt eitt sér. Arabíska brauðið er mjög algengt og jórdanska sælgætið er mjög frábrugðið því sem við eigum að venjast. Ég get nefnt sem dæmi innbakaðar hnetur í deigi og síðan er hellt sírópi yfir,” segir Fríða og kemur fram úr eldhúsinu með hvort tveggja, sælgætið og arabískt kaffi. Hið síðarnefnda er öðruvísi en íslenskt að því leyti að það er mun kryddaðra. Þegar 20 VIKAN 16.TBL. 1993
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.