Vikan


Vikan - 12.08.1993, Síða 20

Vikan - 12.08.1993, Síða 20
AL ; iflJ 1/1 l/"1 «=c 'CD 1/1 'CD CD o Jórdanía heillaði Fríðu Böðvarsdóttir í gegnum fjarstýringu, ef svo má segja. Fríða sá um kaffistof- una í Listasafni íslands og starfaði þar þegar haldin var jórdönsk sýning í safninu. Svo veruleg áhrif höfðu hinir jór- dönsku munir á matráðskon- una að hún fór að þefa uppi uppskriftir og aðferðir í þar- lendri matargerð, enda á- hugamanneskja um mat- reiðslu og lærð í þeirri grein. Hér heima starfar hún meðal annars sjálfstætt við að taka sitja heldur skrifaði drottning- unni í Jórdaníu. Þar lýsti hún áhuga sínum á landi, þjóð og matarvenjum og drottning brást við með því að fela ís- lenska ræðismanninum að greiða götu hinnar áhuga- sömu matselju. FÉKK UNDANÞÁGU Úr varð að Fríða fékk vinnu á Inter Continental hótelinu i Amman, höfuðborg Jórdaníu. „Ég mætti bara í mínum kokkabúningi og fór að vinna með þrjátíu karlmönnum því stóð bjó Fríða hjá íslenskri stúlku, Sigríði Láru, sem þar var við arabískunám. Þar bjó einnig með þeim sænsk stúlka. En tókst Fríðu að kom- ast eitthvað inn í arabiska tungumálið? „Nei, voðalega lítið enda var ég ekki þarna nema f mánuð,” svarar hún en veit hins vegar mun meira um matargerðina. Og hér má alveg geta þess að Fríða hyggst kenna arabíska matar- gerð, meðal annars í kvöld- skóla Kópavogs frá og með hausti komanda. A Fríóa Böövars- dóttir tók ástfóstri viö jór- danska matargeró á sýningu f Reykjavík. að sér veislur. „Síðan fékk ég þá flugu i höfuðið að fara út og læra meira um matargerðina í Jórdaníu. Ég talaði við ís- lenskan matreiðslumann sem starfaði við arabíska matar- gerð á íslandi og fékk ýmsar hugmyndir hjá honum,” segir Fríða en hún lét ekki þar við konur fá ekki að vinna úti. Þær eru heima. Ég fékk und- anþágu frá því. Þarna hefur hver sinn yfirmann og yfir- maður minn hefur eldað fyrir konunginn í 25 ár. Og þarna voru fleiri, bakarar til dæmis, sem unnu eða höfðu unnið fyrir konunginn.” Meðan á Jórdaníudvölinni Hún bakar arabíska brauóió bara á eldavélarhellunni. Hér er aó finna leióbeiningar um baksturinn... JORDÖNSK MATARGERS FRlSU BÖSVARSDOTTUR: ARABiKT SKRÍTID KAFFI „Þeir nota mjög mikið af grænmeti, hrísgrjónum og baunum. Hrísgrjónin eru gjarnan innbökuð í grænmeti. Lambakjöt er síðan helsta undirstaðan í kjötréttum og með því borðað kælt, niður- soðið salat. Það er einnig snætt eitt sér. Arabíska brauðið er mjög algengt og jórdanska sælgætið er mjög frábrugðið því sem við eigum að venjast. Ég get nefnt sem dæmi innbakaðar hnetur í deigi og síðan er hellt sírópi yfir,” segir Fríða og kemur fram úr eldhúsinu með hvort tveggja, sælgætið og arabískt kaffi. Hið síðarnefnda er öðruvísi en íslenskt að því leyti að það er mun kryddaðra. Þegar 20 VIKAN 16.TBL. 1993

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.