Vikan


Vikan - 12.08.1993, Blaðsíða 65

Vikan - 12.08.1993, Blaðsíða 65
KVIKMYN ERÐ „stop motion“-aðferðinni sem byggist á að skjóta einn ramma í einu við kvikmynda- töku, svipað og við gerð teiknimynda. Það krefst margslunginnar verkfræðilegrar þekkingar að fá eðlurnar, sem gerðar voru í fullri stærð, til að hreyfast eðli- lega og sá þáttur verksins var í höndum Michaels Lantieri en hann á það sameiginlegt með félögum sínum að kunna ekki að segja að eitthvað sé ekki hægt þegar tæknibrellur eru annars vegar. Punktinn yfir i- ið setti síðan förðunarmeistar- Jurassic Park hefur fengið áhorfendur til að standa á öndinni yfir hversu risa- eðlurnar í myndinni eru raun- verulegar. Sumar þeirra voru gerðar í fullri stærð utan um grindur sem samanstanda af ýmiss konar vélrænum liða- mótum og lyftibúnaði en meirihluti þessara kynja- skepna er hannaður í tölvum. Það er fyrirtæki George Lucas, Industrial Light and Magic, sem stendur að baki tölvugerðu risaeðlunum en i fjórtán ár hafa menn þar verið í fararbroddi í að finna upp nýjar tæknibrellur og hlotið tólf óskarsverðlaun að launum. Þessi reynsla ásamt samstarfi við fleiri af færustu brellu- meisturunum í Hollywood hef- ur borið þann ávöxt að í Jur- assic Park eru atriði sem gnæfa hátt yfir þær sjónhverf- ingar sem áður hafa sést frá draumaverksmiðjunni. Útkom- an er slík að margir í kvik- myndaborginni eru þeirrar skoðunar að kvikmyndagerð hafi tekið stökk fram á við með þessari mynd. Mark Dippe er doktor í tölvugrafík og undir hans stjórn unnu meira en hundrað tölvunarfræðingar hjá ILM í meira en ár við að skapa ná- kvæmar eftirlíkingar af risa- eðlunum utan um vírbeina- grindur í samvinnu við Phil Tippett sem hafði yfirumsjón með risaeðlunum í Jurassic Park. Phil Tippett er löngu þekktur tæknibrellumeistari og hann fann upp „go motion“- tæknina en hún er bylting frá Kostnaöur viö tæknibrellurnar í Jurassic Park nam jafnviröi eins milljarös íslenskra króna. Og árangurinn er svo sannarlega eftir því! NÝ Flestir telja trúlega of snemmt að giska á hverjir hljóti óskarsverðlaunin fyrir yf- irstandandi ár en undirritaður er þess fullviss að hann var staddur meðal ýmissa þeirra þegar hann átti þess kost að ræða við áðurnefnda þunga- vigtarmenn tæknibrellnanna skömmu fyrir frumsýninguna á Jurassic Park í Bandaríkjun- um. LIFANDI TÖLVULEIKARAR - Það er Ijóst að kvikmyndaá- horfendur hafa ekki áður séð neitt í líkingu við Jurassic Park. Mig langar að spyrja ykkur hvort þið hafið við gerð myndarinnar þurft að takast á við vandamál sem voru gjöró- lík því sem þið hafið fengist við áður eða hvort málið hafi snú- ist um að setja saman tækni- leg atriði sem þið þekktuð frá fyrri reynslu? Það er Stan Winston sem fyrstur verður fyrir svörum. „Þegar Steven Spielberg bað mig að taka þátt í þessu verk- efni var hugmynd hans að hafa eins mikið af risaeðlum í fullri stærð í myndinni og unnt væri og þær hefðu fullkomlega raunverulegt útlit og hreyfing- ar. Þetta hefur aldrei verið gert áður og hingað til höfum við aðeins séð litlum módelum skotið inn í myndir eða að hluti skrimslanna hafi verið hann- aður í fullri stærð, eins og til is höndin á King Kong. hann spurði mig hvort þetta og hvernig ég gera það svaraði ég VIÐTAL TÆKNIBRELLUMEISTARANA BAKI JURASSIC PARK inn Stan Winston en hand- bragð hans er kvikmyndaá- hugamönnum meðal annars kunnugt úr Aliens- og Term- inator-myndunum. AÐ honum að þetta væri fram- kvæmanlegt en ég vissi ekki hvernig. Ef ekki hefði komið til samstarfið við tölvudeildina hjá TEXTI: LOFTUR ATLI EIRÍKSSON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.