Vikan


Vikan - 20.12.1994, Qupperneq 44

Vikan - 20.12.1994, Qupperneq 44
HATIÐARMATUR Humarragú í smjördeigs- kollu meö karrí- hrísgrjónum. Ingimar Ingimarsson mat- reióslumaóur og Unnur Sveinsdóttir, sem rekur Gullna hanann. Bak viö þau er merki hins þekkta hótel- og matarklúbbs Chaine des Rotisseurs. Aöeins örfáir staöir á íslandi hafa hlotiö þessa viðurkenningu en hún er veitt fyrir bæöi góóan mat, góóa þjónustu og þægilegt og fallegt um- hverfi. Gullni haninn tekur um 60 manns í sæti. Þar veróa sérstakir, vikulegir jólamatseölar fram aó jól- um. Þess ber að geta að Gullni haninn býöur upp á aö taka á móti stórum hóp- um og smáum eóa halda veislur og loka staönum á meðan svo gestir hafi staó- inn algjörlega út af fyrir sig. meö rjúpunni. Asti freyöivín frá Ítalíu vildi hann drekka meö eftirmatnum. Á matseöli Ingimars er humarragú, rúp- ur í „jólapakka" og bláberja- frauð og réttirnir eru ætlaðir fjórum. Ingimar lærði á Gullna EITTHVAÐ NÝTTÁ JÓLUM OG NÝÁRI TEXTI: FRÍÐA BJÖRNS- DÓTTIR UÓSM.: KRISTJÁN E. EINARS- SON Vissulega ríkja miklar heföir í kringum jóla- matinn á flestum heimilum. Fjölskyldan hefur borðað hamborgarhrygg, rjúpur, svínasteik eöa kalkún á hverju aöfangadagskvöldi fram til þessa og engum dettur í hug aö út af því megi bregða. Þaö er rétt eins og jólin hlaupi frá okkur ef viö breytum til. Þó eru alltaf ein- hverjir sem eru aö byrja að skapa sér sínar jólaheföir og þeir hafa gaman af að fletta matreiöslubókunum. Mun auöveldara er þó að fá beint upp í hendurnar uppskriftir meö glæsilegum myndum af réttunum eins og þeir geta fallegastir og bestir oröiö. Þess vegna bjóöum við les- endum okkar upp á hátíða- rétti, framreidda af tveimur íslenskum matreiöslumönn- um og einum sænskum, og loks gómsæta eftirrétti eftir íslenska kökugeröarkonu, sem ekki er síður liötæk í gerö eftirrétta eins og kemur hér í Ijós. Nú er því rétta tækifærið fyrir þá, sem hafa verið aö velta fyrir sér aö breyta jóla- eða nýársmatseðlinum, aö kanna hvort eitthvað af öll- um þessum kræsingum sé ekki einmitt þaö sem þeir hafa alltaf verið aö bíöa eftir til þess aö geta stigið þetta erfiöa skref. Viö óskum ykk- ur gleðilegra jóla og nýárs og vonum aö maturinn smakkist vel. Þeir, sem heiöurinn eiga aö uppskriftunum hér á næstu síðum, eru Ingvar Hinrik Svendsen á Lækjarbrekku, Ingimar Ingimarsson á Gullna hananum, Elsa Ágústsdóttir á Kaffi Torg og sænski gesta- kokkurinn Gunnar Forsell sem kom og matreiddi Ijúfa rétti á Hótel Holti fyrr í vetur. RJÚPA BORIN FRAM í „JÓLAPAKKA" aö er Ingimar Ingi- marsson, matreiöslu- maöur á Gullna han- anum, sem á hugmyndina aö rjúpunni í „jólapakkanum" sem gæti orðiö jólamaturinn hjá ykkur aö þessu sinni. í forrétt er Ingimar með hum- arragú í smjördeigskollu og eftirrétturinn er svo bláberja- frauð. Þeir, sem eru vanir aö hafa rjúpur um jólin, gætu haft gaman af að bregöa hér út af venjunni og bera þær ekki fram meö hefðbundum hætti að þessu sinni. Auðvit- aö má eiga eina eða tvær rjúpur til vara fyrir þá sem ekki finnst jólin komin nema þeir fái rjúpuna sína með gamla laginu! Ingimar valdi Santa Carolina hvítvín frá Chile meö forréttinum og Faustino 1. rauövín frá Spáni hananum. Síöan vann hann um tíma í Veilsunni á Sel- tjarnarnesi en er nú kominn aftur á Gullna hanann. HUMARRAGÚ í SMJÖRDEIGSKOLLU MEÐ KARRÍGRJÓNUM Humarragú: 300 g humarkjöt ca. 1/4 I rjómi saxaður blaölaukur skornir sveppir hvítlauksduft paprikuduft karríduft hvítvín eöa mysa salt og pipar smjördeigskollur (má sleppa) Humarkjötið steikt á vel heitri 44 VIKAN 12. TBL. 1994
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.