Vikan


Vikan - 20.12.1994, Page 48

Vikan - 20.12.1994, Page 48
ÞRÍR EFTIRRÉTTIR FRÁ KAFFI TORG TEXTI: ÞÓRDÍS BACHMANN UÓSM.: MAGNÚS HJÖRLEIFSSON UPPSKRIFTIR: ELSA ÁGÚSTSDÓTTIR Elsa Ágústsdóttir hjá Kaffi Torg í Hafnarstræti leggur til uppskriftir aö þremur auöveldum, fljótgerö- um og ódýrum eftirréttum. Kaffi Torg hefur tekið stakkaskiptum með nýjum eigendum og áherslan er nú á aö gest- ir geti átt þar notalegt kvöld yfir Ijúf- fengum smáréttum og kaffidrykkjum. HRÍSGRJÓNA- BÚÐINGUR 250 g hvít hrísgrjón 1/2 líter rjómi 150 g suðusúkkulaði 1 mandarína 4 msk. Cointreau 1 1/2 msk. sykur Hrísgrjónin soðin í 15 mínútur. Þau eiga ekki aö vera mauk- soöin. Vatni hellt af og hrís- grjón látin kólna vel. Rjóminn þeyttur og blandað saman við grjónin. Súkkulaöiö rifiö og helmingi þess blandaö sam- an viö búðinginn. Megniö af berki mandarínunnar rifinn og blandaö í grjónin. Líkjörinn settur út í síðast. Látiö standa í kæli í 2 tíma. Skreytt með mandar- ínu, rifnu súkkulaöi og þeytt- um rjóma. Sósa Hindberja- eöa jarðarberja- saft hituö ( potti. Þykkt með maízenamjöli. Má ekki sjóða! Berið fram ískalt með heitri sósunni. Skemmtilegt er að setja eina möndlu í og hafa möndlugjöf. SÚKKULAÐIMOUSSE 240 g suðusúkkulaði 2 msk. koníak, romm, Grand Marnier eöa Creme de Menthe 100 g smjör ögn af salti 4 msk. sterkt kaffi 4 egg (aðskilin) 1/2 bolli sykur (eða minna) 1 bolli rjómi 1. Bræðiö súkkulaði meö kaffi, smjöri og líkjör. Bætiö þeyttum eggjarauöunum í. 2. Þeytið eggjahvíturnar meö salti þar til þær eru stíf- þeyttar. Bætiö sykri út í smátt og smátt. Blandið helmingnum af eggjahvítun- um út í súkkulaðið. Setjiö síöan þá blöndu út í afgang- inn af eggjahvítunum. 3. Þeytið rjóma og blandið varlega út í. Látið inn í kæli. Ath: Þetta má gera daginn áður en takið þá réttinn út úr 48 VIKAN 12. TBL. 1994

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.