Vikan


Vikan - 20.12.1994, Síða 48

Vikan - 20.12.1994, Síða 48
ÞRÍR EFTIRRÉTTIR FRÁ KAFFI TORG TEXTI: ÞÓRDÍS BACHMANN UÓSM.: MAGNÚS HJÖRLEIFSSON UPPSKRIFTIR: ELSA ÁGÚSTSDÓTTIR Elsa Ágústsdóttir hjá Kaffi Torg í Hafnarstræti leggur til uppskriftir aö þremur auöveldum, fljótgerö- um og ódýrum eftirréttum. Kaffi Torg hefur tekið stakkaskiptum með nýjum eigendum og áherslan er nú á aö gest- ir geti átt þar notalegt kvöld yfir Ijúf- fengum smáréttum og kaffidrykkjum. HRÍSGRJÓNA- BÚÐINGUR 250 g hvít hrísgrjón 1/2 líter rjómi 150 g suðusúkkulaði 1 mandarína 4 msk. Cointreau 1 1/2 msk. sykur Hrísgrjónin soðin í 15 mínútur. Þau eiga ekki aö vera mauk- soöin. Vatni hellt af og hrís- grjón látin kólna vel. Rjóminn þeyttur og blandað saman við grjónin. Súkkulaöiö rifiö og helmingi þess blandaö sam- an viö búðinginn. Megniö af berki mandarínunnar rifinn og blandaö í grjónin. Líkjörinn settur út í síðast. Látiö standa í kæli í 2 tíma. Skreytt með mandar- ínu, rifnu súkkulaöi og þeytt- um rjóma. Sósa Hindberja- eöa jarðarberja- saft hituö ( potti. Þykkt með maízenamjöli. Má ekki sjóða! Berið fram ískalt með heitri sósunni. Skemmtilegt er að setja eina möndlu í og hafa möndlugjöf. SÚKKULAÐIMOUSSE 240 g suðusúkkulaði 2 msk. koníak, romm, Grand Marnier eöa Creme de Menthe 100 g smjör ögn af salti 4 msk. sterkt kaffi 4 egg (aðskilin) 1/2 bolli sykur (eða minna) 1 bolli rjómi 1. Bræðiö súkkulaði meö kaffi, smjöri og líkjör. Bætiö þeyttum eggjarauöunum í. 2. Þeytið eggjahvíturnar meö salti þar til þær eru stíf- þeyttar. Bætiö sykri út í smátt og smátt. Blandið helmingnum af eggjahvítun- um út í súkkulaðið. Setjiö síöan þá blöndu út í afgang- inn af eggjahvítunum. 3. Þeytið rjóma og blandið varlega út í. Látið inn í kæli. Ath: Þetta má gera daginn áður en takið þá réttinn út úr 48 VIKAN 12. TBL. 1994
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.