Vikan


Vikan - 20.12.1994, Qupperneq 51

Vikan - 20.12.1994, Qupperneq 51
i I I ) I Kalkúninn er ekki matreiddur í heilu lagi í þetta skipti en óneitanlega er þetta mjög girnilegur réttur. Litlu kúlurnar í sósunni eru búnar til úr per- um meö parísarjárni. Þær eru vissulega fallegri á diskinum en perubitar svo rétt er aö nota járniö ef þiö eigiö þess kost. TEXTI: FRIÐA BJÖRNSDÓTTIR UÓSMYNDIR: KRISTJÁN E. EINARSSON KALKUN MEÐ NÝJUM HÆTTI Í NÝÁRS- EÐA JÓLAVEISLUNA Ingvar Hinrik Svendsen, matreiðslumaöur á Lækj- arbrekku, framreiddi fyrir okkur jólamáltíð þar sem kalkún er aðalrétturinn. Kalk- úninn er þó ekki í heilu lagi eins og tlestir eiga að venj- ast á stórhátíðum. Skemmti- leg tilbreyting það. Við báð- um Ingvar að mæla með víni með máltíðinni. Hann valdi Villa Antinori - italskt milli- hvítvín - með forréttinum. Með kalkúninum valdi hánn annað ítalskt vín, Riserva Ducale, milt og mjúkt rauð- vín. Hátíðamáltíð Ingvars hentar vel til dæmis í nýjárs- fagnaðinn. Svolítið er hægt að vinna sér í haginn við matargerðina. Búðingurinn er búinn til fyrirfram og hægt er að plokka humarinn áður en hafist er handa. Ingvar Hinrik Svendsen er í Freistingu, nýstofnuðum fé- lagsskap tíu matreiðslu- manna og tveggja bakara. Þetta eru allt ungir menn og Freisting hefur það að mark- miði að framreiða góðan mat við góð tækifæri. Ingvar lærði á Lækjarbrekku en fór svo til Kaupmannahafnar og vann á Restaurant Nimb í Tívolí. Eftir það var hann í hálft ár á Fjörukránni en kom svo aftur á Lækjarbrekku og hefur verið þar í þrjú ár. A matseðlinum eru humarhalar í kryddjurtapönnuköku í for- rétt. Aðalrétturinn er kalk- únabringur, fylltar með spín- ati og sveskjum, á kartöflu- böku með perusósu og loks er eftirrétturinn ítalskur rjómabúðingur sem heitir á frummálinu Panna cotta. Gert er ráð fyrir að réttirnir séu allir fyrir fjóra. HUMARHALAR I KRYDDJURTAPÖNNU- KÖKU MEÐ VILLIHRÍSGRJÓNUM OG SAFRANSÓSU Humarhalar: 16 pillaðir humarhalar 1 stk. rauðlaukur salt og pipar 2 hvítlauksrif, smátt söxuð 1 msk. söxuð steinselja 1 msk. brauðrasp 30 g smjör Humarinn er ristaður í smjöri á pönnu og kryddaður með salti og pipar. Hvítlaukur, rauðlaukur ásamt steinselju og brauðraspi sett á pönn- una í lokin. Safransósa: 1/2 saxaður laukur 1 dl hvítvín 3 dl rjómi 15 strá af safran 150 g smjör salt og pipar Laukurinn er snöggsteiktur (má ekki brúnast). Hvítvínið Ingvar Hinrik Svendsen matreiöslu- maöur viö jólahlaöboröiö á Lækjar- brekku sem er þar á boöstólum fram á Þorláksmessu. Þetta er þriöja áriö sem Lækjarbrekka býöur viöskipta- vinum upp á jólahlaöborö á aövent- unni. Lækjarbrekka hefur yfir tveimur veislusölum aö ráöa auk veitinga- hússins sjálfs - Kornhlööunní, sem rúmar 100 manns i sæti, og Litlu- brekku þar sem eru sæti fyrir 50 manns. I þessum sölum eru haldnar árshátíöir, brúökaupsveislur, þorra- blót og fundir af ýmsu tagi. Ingvar Hinrik vildí taka sérstaklega fram aö allar tertur Lækjarbrekku eru heima- bakaöar. 12. TBL. 1994 VIKAN 51 HÁTÍÐARMATUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.