Menntamál - 01.12.1941, Blaðsíða 7

Menntamál - 01.12.1941, Blaðsíða 7
MENNTAMÁL 101 Starfssvið það’, sem Benedikt skóp með stofnun ungl- ingaskóla í Húsavík og búskaparstörfum í Garði full- nægði honum ekki. Hugsjónamaðurinn og umbótamaður- inn sterki og atorkusami náði ekki til menningaráhrifa á nógu marga með þeim hætti. Hann flutti því fyrirlestra um menningarmál og íslenzka tungu heima í Húsavík og ferðaðist um skeið um sýsluna í sömu erindum. Hann var áhrifamikill fyrirlesari, skýr í hugsun og rök- fastur, talaði af mælsku, en stillt, og málið var þróttugt og fagurt. Tómstundir sínar notaði Benedikt til fræðiiðkana í íslenzku og til lesturs merkra erlendra rita. En hugljúfasta viðfangsefni hans var þó jafnan að auka kunnáttu sína á lögmálum fyrir þróun og breytingu ís- lenzkrar tungu, því að honum var sú vissa í brjóst lögð, að „orð er á íslandi til um allt, sem er hugsað á jörðu“. Þá samdi hann fyrstu drög til kennslubókar sinnar í mál- fræði, kenndi hana í handriti og endurbætti hana smátt og smátt, unz hann lét prenta hana og gefa út löngu síðar, eins og kunnugt er. En hún er ágætasta kennslubók í mál- fræði, sem enn hefur verið samin fyrir efstu bekki barna- skólanna og alþýðuskólana. Haustið 1914 tók Benedikt við stjórn barnaskólans í Húsavík og hafði á hendi stjórn beggja skólanna, unz hann hætti skólastörfum um haustið 1940. Hafði hann þá stundað kennslu alls í yfir 40 vetur. Ekki gat hjá því farið, að Benedikt tæki þátt í i’leiri störfum en þeim, sem beinlínis snertu skólastarfið. Enda tók hann mjög virkan þátt í málefnum sveitarinnar, bæði ræktunarmálum kauptúnsins og öðru því, er til umbóta horfði. Má segja, að öllum velferðarmálum hafi hann verið styrktarmaður á beinan eða óbeinan hátt og átt frumkvæði að ýmsu því, er lengst verður búið að. Benedikt var oddviti Húsavíkurhrepps frá 1922—1937. Varð þaö starf með hverju ári æ umfangsmeira, og hvíldu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.