Menntamál - 01.12.1941, Blaðsíða 24

Menntamál - 01.12.1941, Blaðsíða 24
118 MENNTAMÁL litsleiðangur innan skamms, en Stefán Jónsson getur ekki hafið starf sitt fyrr en eftir nýár. — Áður hefur lítillega verið minnst á störf námsstjóranna eða eftirlitsmannanna. Nú skal drepið á þau nokkru nánar. Verkefni þeirra verða einkum þessi: 1. Að athuga hvort gildandi lögum og fyrirmælum fræðslumálastjórnar sé framfylgt, og hvort þau séu vel við hæfi þeirrar hugsjónar, sem keppt er eftir með skóla- haldinu og hennar ytri aðstæðna, sem skólarnir eiga við að búa. 2. Að kynna sér starfsskilyrði kennara, aðbúð þeirra og barnanna, aðstæður til náms og þroska og árangur kennslu, með það fyrir augum, að ráðnar verði bætur á því, sem áfátt kynni að reynast. 3. Að kynna sér aga, stjórn og uppeldisáhrif skóla og heimila eftir föngum, hversu mikið samstarf er þeirra í milli og með hverjum hætti það mætti verða sem af- farasælast. 4. Að leiðbeina kennurum, skólanefndum og aðstand- endum barna um réttindi þeirra og skyldur og um allt það, er verða má börnunum til aukins manngildis og bætts árangurs af skóladvölinni. 5. Að athuga og gera tillögur um sameining skóla- hverfa, samstarfs smærri skóla og vinna að hagkvæm- um breytingum á skipun og framkvæmd skólahalds og menningarstarfsemi — frá sjónarmiði uppeldis- og fræðslu- og fjármála. En auðvitað kemur fjölda margt fleira til greina en það, er nú var nefnt. Reynslan ein kennir smám sam- an, hversu margþætt og víðtækt starf námsstjóranna kann að verða. En skólanefndir og kennarar geta mjög stutt þá í starfi. Þess vegna skiptir svo miklu máli, að þessir aðilar hafi góðan skilning á starfi námsstjóranna. Þeir eru ekki settir skólanefndum og kennurum til höfuðs, heldur til hjálpar. Auðvitað benda þeir á misfellur, þar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.