Menntamál - 01.12.1941, Síða 62

Menntamál - 01.12.1941, Síða 62
156 MENNTAMÁL í útvarpið, er hann nefndi: Fleiri börn í sveit að sumar- lagi. Um þær mundir fór hernám landsins fram, vorskólar lögðust niður og brýn þörf þótti að auka starfsemina að mun. Á þessu sumri voru því rekin á vegum opinberra stofnana og félaga 10 barnaheimili. Auk þess voru nokkur hundruð börn styrkt með fatagjöfum, fargjöldum o. fl., er þau fóru til dvalar á sveitaheimili. Þessi starfsemi tókst yfirleitt vel, þótt á byrjunarstígi væri. Áður hafði ekkert verið greitt fyrir börnum á þennan hátt og aðeins 2—3 sumardvalarheimili verið rekin undanfarin sumur. Næst er þess að geta, að í febr. 1941 snýr Barnaverndar- ráð íslands sér til ríkisstjórnarinnar, gerir skil fyrir síð- asta ár og spyrst fyrir um, hvort gera megi ráð fyrir svip- uðum stuðningi til starfsins eins og s. 1. sumar. Ríkisstjórn- in tók málinu vel og hét að greiða V2 styrk móti bæjar- félaginu, að undangenginni fjársöfnun, og að því tryggðu, að nefndin, sem þessum málum veitti forstöðu, sæi um, að aðstandendur borguðu eftir efnum og aðstæðum fyrir börn- in. Þannig var fenginn öruggur fjárhagslegur grundvöllur til að hefja starfið á. Var svo mynduð 7 manna nefnd, er þannig var skipuð: Fyrir Barnaverndarráð íslands: Arn- grímur Kristjánsson skólastjóri, Ásmundur Guðmundsson prófessor, Sigurður Thorlacius skólastjóri. Fyrir Rauða kross íslands: Þorsteinn Sch. Thorsteinsson lyfsali, Haraldur Árnason kaupm. Fyrir bæjarstjórn Reykjavíkur: frúrnar Guðrún Pétursdóttir og Soffía Ingvarsdóttir. Jafnframt því sem nefnd þessi var fyrir Reykjavík, starf- aði hún til fyrirgreiðslu um land allt í hernumdum bæjum. Öryggismálanefnd ríkisins starfaði í sambandi við þessa nefnd, svo að hún var nokkurkonar viðtalsnefnd fyrir hönd ríkisstj órnarinnar, sem útvegaði fólki í öðrum bæj- um samskonar styrki og Reykjavík var lofað; hún kvatti félög til starfa og hafði samstarf við aðra bæi landsins.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.