Menntamál - 01.12.1941, Blaðsíða 81

Menntamál - 01.12.1941, Blaðsíða 81
MENNTAMÁL 175 Þýzkir skólar í Rúmeníu. Rúmenska ríkisstjórnin hefur gefið út viðauka við fræðslulög lands- ins, þar sem Þjóðverjum í Rúmeníu er veitt leyfi til þess að hafa þýzka skóla og láta innleiða þýzkar skólabækur. Þó hefur rúmenska kennslumálastjórnin að einhverju leyti hönd í bagga með stjórn skól- anna. Þýzkir kennarar, sem sendir eru frá Þýzkalandi, skulu launaðir af Þjóðverjum. Fimm hundruð ára afmælis prentlistarinnar, sem raunar var árið 1940, hefur verið minnst víða, þrátt fyrir styrjöldina. í Svíþjóð var höfð mikil sýning á Skansinum í Stokkhólmi í tilefni afmælisins. Hér á landi hafa prentarar gefiö út mjög vandaða bók, sem sýnishorn af list prentar- ans. Er það einhver dýrasta bók, sem gefin hefur verið út á íslandi. Mun bókin gefin út í fáum eintökum og kostar 100 kr. hvert. Samúð til norskra kennara. Norskir kennarar búa nú við hinar mestu hörmungar, eins og öll norska þjóðin. Starf þeirra er lagt í rústir, virðingu þeirra misboðið og þjóðleg verðmæti og réttindi fótum troðið af nazistum. Sænskir kennarar hafa vottað norsku kennarastéttinni samúð sína. í ávarp- inu er lögð áherzla á, að norskir kennarar berjist gegn skipulagi, sem ekki geti samrýmst norrænum hugsunarhætti, og sú ósk látin í ljós, að brátt renni upp betri tímar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.