Menntamál - 01.08.1968, Blaðsíða 58

Menntamál - 01.08.1968, Blaðsíða 58
166 MENNTAMÁL — Voru ekki í frumvarpinu einhver atriði, sem kennara- samtökin gátu ekki sætt sig við? — Jú, kennarar gagnrýndu ýmis atriði frumvarpsins, m. a. skyldu kennara til að sækja námskeið í sumarleyfinu. Ennfremur hafa skoðanir verið mjög skiptar um algjöra skyldu nemendanna til níu ára skólasetu, eða í hve ríkum mæli 9. skólaárið skuli vera frjálst. — Stóðu ekki líka harðar deilur um hina kristilegu mark- miðsgrein laganna? — Jú, um markmiðsgreinina hafa staðið deilur, bæði innan kennarasamtakanna og meðal almennings, og þegar rætt var um breytingar á henni, bárust svo mörg mótmæli, að andinn í greininni er um það bil sá sami og í fyrri lögum. — En hvað um námsaðgreiningarvandamálið? — Þá meinarðu náttúrlega möguleikana til að velja um námsskrár. Nú hefur þetta með námsaðgreininguna í ungl- ingaskólanum þróazt stig af stigi í Noregi, og við höfum þar reynt að fara sömu leið og gert hefur verið í Svíþjóð. Þegar níu ára skóli kom fyrst. til orða, þá var gert ráð fyrir raunverulegu vali milli mismunandi lína. Rætt var um 5 línur sunrs staðar og 3 línur annars staðar. Síðan var söðlað yfir til námsskrárvals, þar senr er fastur kjarni náms- greina fyrir alla, en hægt er að bæta við námsgreinum og kennt er samkvænrt 3 mismunandi Jrungum námsskrám. Ein námsskráin leiðir þá til menntaskóla, en hinar tvær gera minni kröfur í aðalgreinunum, og próf frá Jreim nægir ekki til inngöngu í nrenntaskóla. Þessi Jrrískipting nær að- eins til aðalgreinanna (móðurmáls, stærðfræði, ensku og Jrýzku), en að öðru leyti er námsskráin frjáls, Jrannig að nemendur, sem nenra el'tir lrinunr Jrrenr mismunandi nánrs- skrám eru saman t. d. í handavinnu og tónlistartímunum, svo við komumst hjá skörpum skilum milli Jreirra bók- næmustu og lrinna í öllum greinum. — I hvaða bekk hefst þessi námsaðgreining? — Hún byrjar í 8. bekk. í 7. lrekk hafa allir sama nánrs-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.