Menntamál - 01.08.1968, Side 76

Menntamál - 01.08.1968, Side 76
184 MENNTAMÁL þar að lútandi. í öðru lagi þar£ svo að ætla sjóðnum hæfi- legar tekjur árlega, svo hægt sé að nota vexti til úthlutunar. VII. Launa- og kjaramál. Allar samþykktir þingsins í launa- og kjaramálum voru sendar til Kjararáðs. Voru þær allar samþykktar þar og unnið að lausn þeirra við samninganefnd ríkisins. Eins og kunnugt er, tókust engir samningar milli samninganefnd- arinnar og Kjararáðs, og var því öllum málum vísað til Kjaradóms. Yfirleitt tók samninganefnd ríkisins illa öllum kröfum okkar um leiðréttingu og eyddi rniklu máli fyrir Kjaradómi til að sanna óréttmæti Jæirra. Þrátt fyrir það að Kjaradómur í heild sé okkur óhagstæður og tæki fáar af tillögum okkar til jákvæðrar afgreiðslu er Jrar þó að finna fjögur atriði, sem telja verður til bóta. 1. Greiðsla fyrir vinnu við félagsstörf og fleira. 2. Greiðsla fyrir matartíma á laugardögum, ef unnið er e. h. 3. Greiðsla fyrir hverjar unnar 5 mínútur í yfirvinnu. 4. Eftirvinna sé aldrei meiri en 10 tímar á viku. Neikvæðasti úrskurður Kjaradóms í okkar málum var ákvæðið um daglegan vinnutíma kennara. Ríkisstjórnin lagði þann skilning í þessi dómsorð Kjaradóms, að ekki skyldi greiða álag á tímabilið milli kl. 4—5, hvort sem vinna hæfist kl. 8 eða 9. Gaf hún út úrskurð Jiar að lútandi, en tók sér um leið það bessaleyfi að ákvarða upp á einsdæmi að lækka álag á eftirvinnu og næturvinnu eftir kl. 5 úr 50% og 90% í 25%. Þessu var strax mótmælt. Stjórn L.S.F.K. fékk Jóhann Þórðarson lögfræðing til þess að at- huga lagalegan skilning á þessu ákvæði, og komst hann að þeirri niðurstöðu, að það bæri ekki að túlka þetta ákvæði til breytingar á J)ví, sem áður hafði gilt, heldur að skylt væri, að daglegur vinnutími skyldi vera innan þessara tak- marka. Þegar hér var komið, taldi fjárimálaráðuneytið æskilegt, að B.S.R.B. tilnefndi viðræðunefnd til að ræða
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.