Menntamál - 01.08.1968, Side 78

Menntamál - 01.08.1968, Side 78
186 MENNTAMÁL komu fram í fyrirlestri hans. Vegna samþykktar, sem þingið gerði um þetta mál, óskaði menntamálaráðherra eftir, að skipuð yrði nefnd, sem gerði tillögur um leiðir til fram- kvæmda. Af hálfu L.S.F.K. á Jón R. Hjálmarsson skóla- stjóri sæti í nefndinni. Á uppeldismálaþinginu var einnig rætt um kennara- menntun, en engar samþykktir voru gerðar. X. Önnur verliejni. Auk þeirra fyrirmæla um störf stjórnarinnar, sem fólust í samþykktum þingsins, eru fjölmörg stærri og smærri mál, sem stjórnin hefur unnið að. Á Norðurlöndum hefur um aillangt skeið verið starfandi óformlegt kennarasamband, sem árlega hefur efnt til funda fyrir formenn kennarasam- takanna. Um nokkurt skeið hafa verið uppi hugmyndir um formlega stofnun kennarasamtaka á Norðurlöndum, og þegar stjórn L.S.F.K. ásamt stjórn S.Í.B. fékk svo boð um að senda fulltrúa á undirbúningsfund fyrir stofnun nor- rænna kennarasamtaka, þótti sjálfsagt að taka slíku boði. Á jreim fundi var samjrykkt að stofna kennarasamband Norðurlanda. Á öðrum fundi, sem haldinn var s.l. vetur, voru samþykkt drög að lögum fyrir samltandið. Þau verða lögð fyrir Jretta jring, sem um leið ákveður, hvort L.S.F.K. verður aðili að sambandinu. Það er ljóst, að slík aðild hefur nokkurn kostnað í för með sér, auk ýmissa starfa sem hljóta að fylgja. Formaður L.S.F.K. sat báða fundina. Þegar danskir kennarar komu hingað í boði Norræna félagsins, var jress farið á leit við stjórn L.S.F.K., að hún legði eitthvað af mörkum í sambandi við heimsóknina. Brást hún vel við Jrví og útvegaði nokkrum Jreirra vist lijá kennurum og bauð Jreim auk Jress í ferðalag um Suður- land. Þótti Jtetta sjálfsagt, þar sem íslenzkir kennarar hafa notið gestrisni danskra kennarasamtaka í heimboðum til
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.