Menntamál - 01.08.1968, Síða 92

Menntamál - 01.08.1968, Síða 92
200 MENNTAMÁL Kjaradómurinn. Kjararáð lagði síðan fram endanlegar tillögur sínar fyrir samninganefnd ríkisins í september. Samningaviðtteður stóðu yfir þar til 1. nóvember, en samkomulag náðist ekki, var málinu þá vísað til Kjaradóms og þingfest þar 1. nóv. Fjármálaráðherra f. h. ríkissjóðs gerði m. a. þær kröfur, að launastigi skyldi verða óbreyttur, gerð var krafa um breyt- ingu á yfirvinnugreiðslum, vaktaálagi, eyðugreiðslum og álagi vegna óþægilegs vinnutíma. Þetta rnyndi hafa rýrt mjög allar yfirvinnugreiðslur, og kennarar hefðu misst verulegan hluta af greiðslum fyrir vinnu utan daglegs vinnutíma skóla. Þá var gerð sú krafa, að vikulega kennslu- skyldu kennara skyldi inna af hendi á tímabilinu 8—17, nema laugardaga frá 8—12. Mörg fleiri atriði í kröfum fjár- málaráðherra miðuðu að því að skerða kjör kennara. Af 10 tillögum, sem hnigu í þá átt að bryta starfskjörum launþeg- um til óhagræðis, snertu 7 kennara, þar af 4 kennara eina. Kjaradómur kvað upp dóm 30. nóv. og dæmdi eins og kunnugt er óbreytt laun og gerði yfirleitt litlar breytingar á fyrri dómi. Þó breyttust aldurshækkanir og eru nú eftir 1 ár, 3 ár, 5 ár, 8 ár og 12 ár. Aðrar breytingar, sem snerta kennara, voru m. a.: 1) Kennsluskylda kennara í bekkjum afbrigðilegra og vangefinna barna skal vera 4/£ af kennslu- skyldu almennra kennara. Er orðalagið í dóminum miklu ákveðnara varðandi þetta atriði en áður var. 2) Greiðslu fyrir eyður í stundaskrám skal greiða með /$ hluta dag- vinnukaups í stað 14 áður. 3) Samningurinn um kaffitíma í skólum var tekinn upp í dóminn óbreyttur. 4) Saman- lagðar yfirvinnustundir geta aldrei orðið fleiri en 10 á viku. 5) Greiða skal hluta af kennslustund, er gengur yfir á eftirvinnutímabil þannig, að hverjar 5 mínútur unnar í yfirvinnu greiðast eftir því sem við á með ^/g eða 1 /,, launa fyrir kennslustund. 6) Vikulega kennsluskyldu kennara skal inna af höndum á tímabilinu kl. 8.00—17.00 með matartíma, alla virka daga, nema laugardaga, þá kl. 8.00 til 12.00.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.